Heilbrigðismál - 01.12.1984, Blaðsíða 11

Heilbrigðismál - 01.12.1984, Blaðsíða 11
eðlilegar þroskabreytingar sem hún sem heild eða einstaklingar innan hennar ganga í gegnum. 4. Fjölskyldan sé vakandi fyrir ein- kennum algengustu sjúkdóma á hverjum tíma. 5. Fjölskyldan geti veitt ósjálf- bjarga, sjúkum eða fötluðum með- limum sent heima dveljast fullnægj- andi umönnun. 6. Fjölskyldan þekki orsakasant- hengi lifnaðarhátta og heilbrigðis með hliðsjón af vellíðun og fyrir- byggingu sjúkdóma. 7. Fjölskýldan viti hvaða heilbrigðis- þjónusta er í boði og hvernig á að hagnýta sér hana. 8. Fjölskyldan þrói, skilgreini og noti styrkleikaþætti fjölskyldulífs. 9. Fjölskyldan þekki umhverfi sitt og þá þjónustu, stuðning og tómstunda- gaman sem í boði er á hverjum tíma. Fræðsla sem tekur mið af fjöl- skyldulífi er einn þátturinn í því að efla samheldni og samábyrgð fjöl- skyldunnar gagnvart heilbrigði. Samstarf heilbrigðisstétta hvað varð- ar heilbrigðisfræðslu er ákaflega mikilvægt og ættu hjúkrunarfræð- ingar ekki síst að hafa frumkvæði í því efni. Heimildir: Guðrún Martcinsdóttir: Kcrfakcnningin - nota- gildi í hjúkrunarfræði. Curator. 1. tbl. 1983. Guðrún Martcinsdóttir: Fræðsla fyrir fjölskyld- una. Tímarit FHH, 1. tbl. 1984. Kristinn Karlsson: Jafnrcttiskönnun í Rcykjavík 1980-81. Jafnrcttisncfnd Rcykjavíkurborgar 1982. Luis Pratt: Family structurc and cffcctivc hcalth bchaviour. Houghton H. Comp. Boston, 1976. Ráðstcfna um hcilsuvcrnd fjölskyldunnar. Fclag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, 1979. Sigurjón Björnsson: Börn í Rcykjavík. Iöunn, 1980. Guðrún Marteinsdóltir, hjúkrunar- fræðingur, MS, er dósent við náms- braut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands. HEILBRIGÐISMAL 4/1984 1 1

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.