Heilbrigðismál - 01.06.1986, Page 35

Heilbrigðismál - 01.06.1986, Page 35
Aleggið frá Sláturfélaginu er ótrúlega fjölbreytt. Við framleiðum 17 tegundir af bragðgóðu, fitulitlu brauðáleggi úr besta fáanlegu hráefni. Allar matvörur Sláturfélagsins eru framleiddar með nýtísku tækjabúnaði undir ströngu gæðaeftirliti fagmanna. Umbúðirnar eru líka eins vandaðar og kostur er — það tryggir hámarks gcymsluþol. Við kynnum hér nokkrar vinsælustu tegundirnar: ■ ■':iSpægipylsan okkar var upphaflega gerð eftir danskri uppskrift fyrir meira en hálfri öld. Hún hefur síðan stöðugt verið þróuð og aðlöguð smekk neytenda hverju sinni. Reykt beikonskinka er nýjung frá SS sem vakið hefur verðskuldaða athygii. Hún er löguð úr fituhreinsuðum svínasíðum. Sérlega bragðgóð. Rúllupylsan er framleidd samkvæmt ævagamalli íslenskri hefð og hefur verið óbreytt í áraraðir. Sívinsæl í ferðanestið. Malakoff er ódýr og fitulítil pylsa sem við höfiim framleitt lengi við miklar vinsældir. Tilvalin í ^TST^S^^fetefc^skólanestið. Lamba- ag svínaskinkurnar okkar eru einnig unnar úr völdum fitulausum vöðvum. Þær eru bæði frábærar sem Með vænni sneið af SS-áleggi breytir þú venjulegu Hangiáleggið frá SS er unnið úr sérvöldum, fituhreinsuðum vöðvum. í það fara engin fyllingar- eða þyngingarefni. Sígilt álegg sem alltaf er jafn vinsælt. SLATURFELAG brauðálegg og til steikingar a pönnu. Dallaspylsa heitir nýjasta áleggið okkar. Hún hefúr fengið mjög góðar undirtektir enda löguð eftir geysivinsælli þýskri uppskrift. Frísklegt kryddbragðið kitlar vandlátustu bragðlaukana. SUÐURLANDS

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.