Samtíðin - 01.07.1934, Qupperneq 16

Samtíðin - 01.07.1934, Qupperneq 16
1 KÍNVER5KA 5TAF5ETNINQIN Framh. Einn hinn versti þröskuldur í vegi hagnýtrar þekkingar, eitt liið mesta böl í allri menningarstarf- semi nútímans, eru þau kynstur af dauðri og úreltri visku, sem mannkynið er að dragnast með. Þetta er að vísu ekki nýtt böl, en þó verður það hvað þungbær- ast nú, er þekkingarforði mann- EFTIR HELQA HJÖRWR kynsins hefir aukist svo geysilega á öllum sviðum á skömmuni tíma. Enginn einn maður getur lengur komist yfir svo mikið sem ágrip af þekkingu mannkynsins. Fyrý- áratugum og öldum börðust menn hins nýja tíma, sem þá var, fyrir leyti um lífið að tefla. En þegar Japanir nú fyrir nokkrum vikum tilkynna stórveldum heimsins, að þeir ki-efjist yfirráða yfir öllu Kínaveldi, þá hlýtur samúðin að þverra. Þeir reyna að vísu að fóðra þessar kröfur sínar á ýms- an hátt, til þess að þær líti sak- leysislega út, og telja hér um ein- tóma sjálfsvörn að ræða, eins og endranær. En tilgangurinn er nú orðinn of auðsær til þess, að hægt sé lengur að fela hann bak við gyllingar stjórnmálahræsninnar. Japanir ætla að fara að láta draum sinn um hið nýja „Róma- 12 veldi“ rætast. Vitaskuld geta þeir ekki reist rönd við öllum heim- inum, ef hann stendur einhuga á móti.. En Japönum er kunnugt um liin andstæðu öfl, sem alstað- ar berjast nú um yfirráðin — þeir treyst sundurþykki vestrænna þjóða. Hér skal engu spáð um það, hvort líklegt sé, að heimsveldis- draumur Japana rætist. En það er bersýnilegt, að hér er við and- stæðinga að etja, sem ekki hlýða neinum vetlingatökum. Axel Guðmundsson.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.