Samtíðin - 01.07.1934, Page 23

Samtíðin - 01.07.1934, Page 23
S AMTÍÐIN Móðir með barn. medalíu háskólans, sem keppt er um á hverju ári. Sigurjón var yngstur allra keppendanna, aðeins 21 árs, og hafði skemstan náms- tíma að baki sér. Úrslitin urðu samt þau, að Sigurjón bar sigur úr býtum, vann medalíuna og styrk til Italíuferðar. Aðeins einu sinni áður mun það hafa komið fyrir að maður á svipuðum aldri hefir unnið gullmedaliu listahá- skólans. Það var líka Isleridingur, Albert Thorvaldsen. Síðan Sigurjón lauk námi við listaliáskólann hefir hann dvalið í ítaliu og Kaupmannahöfn og unn- ið marga sigra á sviði listarinnar. Nú dvelur bann hér á íslandi og skapar ný og ný listaverk. Hér birtast myndir af nokkrum listaverkum lians, sem hann hefir hlotið viðurkenningu fyrir. Gl. R. 19

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.