Samtíðin - 01.07.1934, Page 26

Samtíðin - 01.07.1934, Page 26
S AMTÍÐIN UNDRABARNIÐ EFTIR ALBERTO INSÚA Alberto Insúa er spœnsknr rithöfundur, fæddur í La Habana 1885. Hann var komungur, innan við tvítugt, þegar hann byrjaði að fást við blaðamensku og um leið las hann lög við háskólann í Mad- rid. Að námi loknu sökti hann sér niður í lestur franskra bókmenta, og það voru áhrif þaðan, sem settu svip sinn á fyrstu skáldsögurnar lians, — óhrjálegar og væmnar ást- arsögur, sem seldust vel og gerðu liöfundinn ríkan á skömmum tíma. Einnig skrifaði hann á stríðsárun- um orðhvöss ádeilurit í söguformi, þar sem hann var þess hvetjandi m. a., að Spánverjar færu í stríðið og berðust við hlið Frakka „undir merki frelsisins". En öll þessi fyrstu rit- ÞORHALLUR ÞORGILSSON ÞÝDDI ÚR SPÆNSKU. verk Insúa liafa reynst vera af þeirri tegund bókmenta, sem margir eru áfjáðir í, vegna ritsnildar og kitlandi frásagnar, en gleyma svo jafnharðan, af því að þeir „finna eiginlega elckert út úr því öllu saman“. þær skáldsögur Insúa, sem komið liafa út á síðustu árum, eru aftur á móti af alt öðrum toga spunnar. Einhver þektasta sagan hans: „Svertinginn, sem hafði hvíta sál“, hefir hlotið óvenju miklar vinsældir broði á Spáni og í öðrum löndum, en hún hefir verið þýdd á flest Ev- rópumál og sem kvikmynd hefir hún metrar á lengd. Á einum 11 mán- uðum er hann, úr ósýnilegu eggi, orðinn að dýri, sem er nærri 4 faðmar á lengd, og vegur 2 smá- lestir. Kálfurinn sýgur móðurina, eins og flestir aðrir spendýrs-ung- ar g-era. í 7 mánuði verður hún að láta mjólk af hendi við hann, en á þeim tíma vex kálfurinn upp í 16 metra lengd, og verður 23 smá- lestir að þyngd. Hvalmjólkin er svo góð, að henni mætti helst líkja við þeyttan rjóma, í henni er um 30% af feiti og um 12% af eggja- hvítuefni, mest af því er ostefni. Á meðan að kálfurinn fær mjólk- 22 ina, vex liann að meðaltali 4.5 sm. á dag, en úr þvi vex hann varla nema 1.5 sm. á dag. Tveggja ára gamlir eru hvalir þessir kyn- þroska, kýrnar, sem eru dálítið stærri en tarfarnir, eru þá orðnar nærri því 24 m. á lengd, og vega um 79 smálestir. Úr því ala kýrn- ar kálf annað hvort ár, og vaxa þó dálítið þangað til þær eru orðnar sex ára. Þegar 10 ára aldiú er náð, fer lífsfjörið að minka, og frjó- semin að liætta, og eigi vita menn með vissu, hvort þessir hvalir verða eldri en 20 ára. Árni Friðriksson.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.