Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 6
SAMTÍÐIN í¥íii systur sögur eftir Friðrik Asmundsson Brekkan Einn af þekktustu rithöfundum þessa lands hefir haft þau orð um skáldsögu Brekkans, Bróður Ylfing, að hún væri ein allra hezta skáld- saga, sem skrifuð hefði verið af íslend- ingi. Sagan er fram- úrskarandi snilldar- verk. Nú er komið út safn af sögum ef tir Brekk- an, sem hann kallar „Níu systur", og er hver sagan annari betri. Brekkan hefir gefið handritið af bókinni til Noregssöfnunar- innar. Ættu allir ís- lendingar að kaupa bókina og styðja um leið frændur sína í Noregi. Friörík Asmundsson Brekkan

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.