Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 39

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 39
Þær veiða mest og endast bezt fískilínurnar frá Veiðarfæragerð íslands Uthlutun ávaxta handa sjúklingum Framvegis munum vér alls ekki afgreiða ávexti gegn lyfseðlum eða öðrum skilríkjum frá læknum, nema að greinilega sé tekið fram á þeim, hvaða tegund ávaxta það er, sem viðkomandi sjúklingur nauðsynlega þarfnast. Þær tegundir ávaxta, sem fást í verzlunum, verða ekki af- greiddar af oss, þótt um lyfseðla-ávísanir sé að ræða. Reykjavik, 9. jan. 1943. Grænmetisverzlun ríkisins.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.