Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN JOHN STEINBECK er tvímælalaust meðal hinna merkustu yngri amerískra rithöfunda, og það var bóldn Steinbeck. MÝSogMENN sem skipaði honum í fremstu röð, enda er það listrænasta verk böfundarins, ógleymanlegt öllum, sem liafa lesið það. Höfundurinn liefir samið leikrit eftir sögunni og liefir það verið leikið viða um heiminn og bvarvetna lilotið liinar beztu viðtökur. Þetta leikrit hefir tvisvar sinnum verið leikið í útvarp- ið, og menn þægju áreiðanlega að hevra það í þriðja sinn. En bezt nýtur þó sagan sín í binu upprunalega formi, þar sem liver setning og sálarlýsing er linilmiðuð og máttug. Erásögnin er slungin dularfullum töfrum í látleysi sínu og fegurð. Það er óþarft að Iivetja fólk til að kaupa þessa bók og lesa, ef menn vita aðeins, að bún er fáanleg. f Þýðinguna befir Ólafur Jóhann Sigurðsson annazt af vand- virkni og lipui’ð. IJnuhús, Garðastræti 15—17, Revkjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.