Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN Krossgáta nr. 29 1— ©<§) 2 3 4 5 6 7 ($3>!j§ S (M® (M(M i lo (M® (3Æ ii 12 13 14 i)§8 15 16 17 18 ©!§! Lárétt: 2. Einn af höfundum biblíunn- ar. — G. Vopn. — 8. Hirti (so.) — 9. Á vetrum. — 12. Viss. — 15. Kvenmanns- nafn. — 1G. Verkur. — 17. í röS. — 18. Ágætasti. Lóðrétt: 1. Sonur. — 3. Til íslands. ¦— 4. TrúarbragSarit. — 5. FerÖast (boöh.). — 7. Illt umtal. — 10. Skírnarnafn frœgs hljómlistarmanns, —¦ 11. Járn. — 13. Lé- Iégt'. — 14. Elska. — 16. Drykkur. RÁÐNING á krossgátu nr. 28 í síðasta hcfti: Lárétt: 2. Síkát. — (i. En. — 8. Sat. — í). Kóf. — 12. Rausara. — 15. Refir. — 16. Úði. — 17. Sú. — 18. Siand. Lóðrétt: 1. Bekri. — 3. ís. — 4. Kalaf. — 5. Át. — 7. Nóa. — 10 Furða. — 11. Farúk. — 13. Sein. — 14. Ris. — 1G. Út. Unga frúin: — Hillan í fataskápn- um, sem ég keypti af yður í fyrra, er biluð. Smiðurinn (með aðdáun): — En hvað frúin hlýtur að eiga óvenju- lega mikið og dýrmætt tau. Enn hefir engin kona kvartað undan þess háttar bilun, nema þér. Frúin brosti glaðlega — og borg- aði viðgerðina orðalaust. Hafnarhúsið Sftni 5980 Simnefni : BRAKUN Q. 4óiístján.&&on. skipamiðlarí. Þjóðfræg vörumerki Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.