Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 Raddir lesenda vorra EINN ER sá háttur íslenzkra blaða, sem flestum lesendum verður til ásteytingar, en það eru sundurslit greinanna, með tilvísun á framhald á einhverri annarri síðu, sem þá eins oft er rangt vísað til. Þessi „slítingur“ veður nærri alls staðar uppi, og er þegar kominn inn í timaritin, jafnvel svo, að í einu þeirra verður að leita mörgum sinn- um að framhaldinu, ef maður vill lesa einhverja grein til enda. Þessi sundurslit virðast eins ofl ástæðu- laus með öllu, því að jafnvel smá- klausur eru slitnar í sundur í þeim eina sjáanlega tilgangi að koma fvr- irsögn og upphafi annarrar greinar að á sömu síðunni, oft álika langri og af var klippt. Ég hygg, að flestum sé svo farið, að þeim þyki þægilegast að lesa fréttir og annað í óslitnu sam- liengi, en þurfa ekki að leita að fram- hajldinu (oft nokkrum linum) ein- hvers staðar innan um annað lesmá) og eins oft á allt annarri síðu en sagl var til. Þessi „slitingur“ mun vera er- lendrar æltar og liafa ált upptök sin í Ameríku, og þykir ]>ví sjálfsagt fint að hafa tekið liann upp. — Þetta er einn þáttur þeirrar eftiröpunarsýki, sem við erum illa haldnir af og kem- ur fram í ýmissi háttsemi okkar og í margvíslegum myndum. Um „slítinginn“ eiga ekki öll blöð- in óskipt mál og af þeim, sem koma út í Reykjavik beld ég, að Yísir sé helzta undantekningin. Niðurröðun efnis í blöð og tímarit er ekki vanda- Bækur Pappír Ritföng BÖKAVERZLUN SIGFÚSAR EÝMUNDSSONAR Fallegir og góðir skór eru yður til yndis- auka og ánægju, og þá fáið þér hjá okkur. iSköverzluifBStefám&onar

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.