Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.07.1943, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SVÖR við spurningunum á bls. 20. 1. James Young Simpson notaði fyrstur manna klóróform við uppskurði árið 1847. 2. Knut Hamsun var fyrrum spor- vagnsekill i Chicago. 3. Björgúlfur Ólafsson í riti sínu Frá Malajalöndum. 4. Matthías Jochumsson orti kvæð- ið sem fagnaðarkveðju til Jóns Sigurðssonar við komu hans til Alþingis árið 1865. 5. Fustan þýðir haðmullarklæði. Orðið mun vera komið úr arah- isku og þýðir þar kvenbúningur. ENNARI NOKKUR var að leit- ast við að skýra fyrir nemend- Uin sínum málsháttinn: Margar hendur vinna létt verk, án þess þó að segja þeim, hvaða miálshátt liann ætti við. Hann lagðist nú endilangiu’ á gólfið og hauð því næst 4 nemend- um sínum að lyfta sér upjj á l)ekk. Fvrst átlu þeir að reyna einn í einv- og síðan allir með sameinuðu átaki. á'itanlega gátu drengirnir ekki hifað kennaranum, fyrr en þeir lögðust allir á eitt. — Jæja, skiljið þið nú, hvaða máls- hátt ég er að sanna yklcur? spurði kennarinn. — Já, svöruðu drengirnir i einu hljóði: — Leyfum sofandi liundum að hvíla í friði. (Úr Irish Weekly). Konur eru eins og sef. Það bærist til í golu, en brotnar ekki í ofviðri. ■— Whatley erkibiskup. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reykjavík ásamt útihúunum á Akureyri ísafirði Seyðisfirði Siglufirði og i Yestmannaeyjum. • Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan. Við seljtim allar fáanlegar vörur á hezta verði. Seljum matvæli til skipa og ferðalaga. Höfum margra ára reynslu í útbúnaði til ferðalaga. Matvæli — Hreinlætisvörur. Sælgæti. — Tóbaksvörur. Ávallt nægar birgðir. Hafnarstræti 16. Sími 2504. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.