Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 23
SAMTlÐIN 19 Fyrsta verðlaunasamkeppni Samtíðarinnar Samtíðin efnir til verðlaunasögu- samkeppni meðal lesenda sinna og greiðir hæstu ritlaun, sem hingað til hafa þekkzt hjá nckkru íslenzku tímariti: 300 króna fyrstu verðlaun fyrir 2 blaðsíðna sögu í Samtíðinni. Það er þrisvar sinnum meira en greitt var í ritlaun á 16 bls. fyrir stríð hjá þeim, sem einna hæst greiddu hér þá fyrir ritstörf. Reglur um þessa smásagnasam- keppni vora eru í stuttu máli þannig: Sögurnar séu komnar í hendur ritstjóra Samtíðarinnar fyrir næstu áramót. Þær skulu merktar dulnefni, en nafn liöfundar og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi. Ilver saga þarf ekki að vera nema tæp 1200 orð, eða sem svarar tveim hlaðsíð- um hér í ritinu, og má helzt ekki fara fram úr fjórum Samtiðarsiðum. Þrenn verðlaun koma til greina: 1. verðlaun kr. 300.00 2. verðlaun kr. 200.00 3. verðlaun kr. 100.00 Þriggja manna dómnefnd, sem brátt verður skipuð, fjallar um sög- urnar. Verðlaunin skoðast sem rit- Iaun, en Samtíðin áskilur sér rétt lil að birta hér í ritinu hverja þá sögu, sem henni herst, þótt ekki hljóti hún verðlaun, og verða þá greidd venjuleg ritlaun. Samkeppni þessi er tilraun til þess að fá menn til að skrifa góðar sögur hér á landi og segja það, sem þeim Bók Iiaustsins er Draumtir um Ljósaland seinna hindið af skáldsögu ÞÓRUNNAR MAGNÚSDÓTTUR, sem heðið hefur verið með óþreyju. VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.