Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SVOR við bókmenntagetrauninni á bls. 13. 1. Eggert Ólafsson: Búnaðarbálkur. 2. Síra Gunnar Pálsson: ísland og Holland. 3. Jakob Thorarensen: í hákarlaleg- um. 4. Jónas Guðlaugsson: Æskuást. 5. Stefán frá Hvítadal: Hún kyssti mig. Noel Coward hinn góðkunni, enski leikari og leik- ritahöfundur, sem margir muna eftir sakir frábærs leiks í kvikmyndinni „Undir gunnfána‘‘ (In Which We Serve) situr ekki auðum höndum um þessar mundir. Samkvæmt frá- sögn í nýkomnu amerísku tímariti er hann nú að stjórna töku nýrrar kvikmyndar, sem á að lieita: „Þetta heillakyn“ (This Happy Breed). Þessari nýju kvikmynd er ætlað að segja sögu húss nokkurs í einni af útborgum Lundúna á tímabilinu milli heimsstyrjaldanna (1918— 1939), sbr. myndina „Undir gunn- fána“, er sagði sögu herskips. Co- ward leikur enn aðalhlutverkið, en með þeim kynlega hætti, að hann sést eklci í kvikmyndinni. Myndar þessarar er nú beðið með óþreyju. Vér birtum mynd af Noel Coward á siðunni Merkir samtiðarmenn í síð- asta hefti. Er rnjög nærandi, bragðgott og auðmelt. Maizenamjöl er sérlega holl fæða fyrir ungbörn og sjúklinga. — Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. SAMTÍÐIN kostar aðeins 10 krónur á ári, 10 hefti!

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.