Samtíðin - 01.04.1944, Blaðsíða 26
22
SAMTÍÐIN
Gunder Hágg
[Ólafur Sveinsson vélsetjari, liinn góð-
kunni íþóttafrömu'ður, hefur sent oss eft-
irfarandi grein, sem vér kunnum honum
þakkir fyrir.]
TIL VIÐBÓT-
AR grein
þeirri, er Samtíð-
in birti í 1. hefti
þ. á. um hinn
fræga, sænska
íþróttamann,
Gunder Hágg,
má geta tveggja
Gunder Hagg atvika úr Amer-
íkuför lians, og urðu þau ekki sízt
til þess að auka á liróður hans og
vinsældir vestan hafs.
Eins og títt er um fræga iþrótta-
menn, er boðið hefur verið vestur
um ltaf af „íþróttasambandi amer-
íkskra áhugamanna“, var látið heita
svo, að Hágg færi lil Bandaríkjanna
í þeim erindum að atliuga ameríksk-
ar aðferðir í sinni íþrótlagrein (þ. e.
í þolhlaupum). En nú fór svo, að í
fyrstu keppninni, sem Hágg tók þátt
í, eftir að hann kom vestur (5 km
hlaupi), bar liann svo af keppinaut-
um sinum, að hann hljóp fyrstur frá
byrjun til enda. Þegar leið á hlaupið,
snéri Hágg sér nokkrum sinnum við
til að alhuga, hvað keppinautum
sínum liði, en hann var þá langt á
undan þeim. Þetta gera hlauparar
sjaldan eða aldrei, nema þeir séu
hárvissir um sigur, og þykir slíkt
tiltæki bera vott um nokkurt yfir-
læti.
Að hlaupinu loknu ávítaði ein-
Vandaðar o g smekklegar v ö r u r.
•
L i p u r afgreiðsla.
Vefnaðarvöruverzlun
H. TOFT
Skólavörðustíg 5 Sími 1035.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar
Skúlatún 6
Reykjavík
Sími 5753.
Framkvæmir:
VélaviðgerSir
Vélasmíði
Uppsetningar á vélum
og verksmiðjum.
Gerum við og gerum upp
bátamótora.
SmíSum enn fremur:
Síldarflökunarvélar
ískvarnir
Rörsteypumót
Holsteinavélar
og raf-gufukatla.