Samtíðin - 01.04.1944, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN
29
SVÖR
við bókmenntagetrauninni á bls. 5:
1. Egill Skalla-Grimsson.
2. Glúmur Geirason.
3. Einar Helgason skálaglamm.
4. Eilífur Goðrúnarson.
5. Gunnlaugur ormstunga Illugason.
LT VÍ skyldum vér nútímamenn
bera sífelldan kvíðboga fyrir
skorti á ýmsum algengum fæðuteg-
undum. Minnumst hins beldur, að
ekki þekktu forfeður vorir
sykur fyrr en á 13. öld,
kol fyrr en á 14. öld,
smurt brauð fyrr en á 15. öld,
kartöflur fyrr en á 16. öld,
kaffi og te fvrr en á 17. öld,
niðursoðin matvæli fyrr en á 20.
öld.
Sápa þekktist ekki fvrr en á 17. öld,
tóbak ekki fvrr en á 16. öld, eldspýt-
ur, gas og rafmagn ekki fyrr en á
19. öld.
(Or Sunday Post, London).
Vmrennincjuv lýsti klæðnciði sín-
um þannig, að hann væri hópur af
götum, rimpuðum saman með hör-
tvinna.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréUarmálaflutnlngsmaður
Skrifstofutimi 10-12 og 1—6'.
Aðalstrœti- 8 Simi 1043
Hafnarhúsið
Sími 5980
Sínmefni: BRAKUN
Q. <(ÖiLStjdL\SSOK &. Co.. &.{l.
skipamiðlari.
Smjörlikið
S^Böniðfína
er liæjarins bezta bón