Samtíðin - 01.04.1944, Blaðsíða 29
SAMTlÐIN
25
honum, að eftir sat hvorki ör né hris.
Þó að lærdómsríkt sé að kynnast
árangrinum af hinu skamma ævi-
starfi Niels Finsens, þá er enn lær-
dómsríkara að kynnast manninum
sjálfum og samtíð hans.
Uppruni hans er slíkur, að þrjár
þjóðir vilja gjarnan tileinka sér hann.
Faðir lians var Islendingux-, amtmað-
ur í Færeyjum, og kvæntur danskri
konu. í æsku virtist Finsen miður-
búinn að andlegu og líkamlegu at-
gervi. Honum sækist nám ei’fiðlega,
verður að sitja eftir í hekk og fær
vitnisburðinn: „Niels er hrjóstgóður
drengur, en treggáfaður og þrek-
laus.“ Hinn vísa lærdómsmann, sem
kvað upp þennan dóm yfir Finsen,
mun vart liafa grunað, að mennta-
skóli sá, sem iitski'ifaði hann, ætti
eftir að skreyta anddyri sitt gullnu
leti-i, þar sem ritað stæði „Niels Fin-
sen in hac scola didicit 1876—1882.“
(I þessum skóla var N. F. að námi).
Hugkvæmni og hagar hendur
drógu athygli Finsens fi'á bóknámi,
en beindu honum leið inn á óþekkt-
ar brautir. Hin skamma ævi hans er
gott dæmi um, hvers virði það er að
vinna að hugðarefnum sínum með
ósérplægni, alúð og þi’autseigju.
A stúdentsárum Finsens var mikil
ólga í dönsku þjóðlífi. Það voru tínx-
ar Gi’undtvigs, Geoi’gs Brandesar og
Esti'ups. — Finsen vill eigi einungis
lina líkamlegar þjáningar manna,
hann gerist róttækur umbótamaður
og æfir sig í skotfimi til þess að geta
barizt gegn aflm’haldsstjórn Estrups.
„Þá vissum við elvki það, senx við
vitum nú, að vinstri menn mvndu
stökkva upp sem ljón og falla niður
Daníel Þorsteinsson
& Co. h.f.
Skipasmíði — Dráttarbraut
við Bakkastíg, Reykjavík
Síniar: 2879 og 4779
Útgerðarmenn!
Dýrtíðin verður
yður ekki eins til-
finnanleg, ef þér
skiptið við oss. —
Erum allvel birg-
ir af efni.
Hjalti Björnsson & Co.
Hafnarstræti 5
Reykjavík
Sími 2720.
Umboðsmenn fyrir:
FEDERATED TEXTILES INC.
New York,
sem selur
Alls konar
vefnaðarvö-rur.
Sýnishom fyrirliggjandi. —