Samtíðin - 01.09.1947, Page 21

Samtíðin - 01.09.1947, Page 21
SAMTÍÐIN 17 þau hrædd við mig? Þau voru ynd- isleg. Mér hituaði um hjartaræturn- ar við að sjá þau.“ Þær stóðu báðar upp. „Það var dimmt í ganginum, og J)ér birtuzt allt 1 einu. Kannske ])að hafi verið orsökin," sagði Maxine. „Það er ekki gott að segja.“ Carrillo yppti öxlum. Hégómagirnd liennar var misboðið. Hún flýtti sér að ski])ta um umtalsefni. „Þér eruð ef til vill að fara í gönguför?“ spurði hún. „Já, ungfrú Bowen, börnin og ég ætlum út á heiðina. Kannske þér viljið slást í förina?“ Carrillo var fljót að neita. „Ég má ekki leggja á mig langar göngur. Ég þarfnast hvíldar.“ Hún þagnaði snögglega, og Maxine sá, hvernig hún varð allt í einu gagntekin af ótta og örvæntingu. Svo hristi hún höfuðið, yppti öxlum vonleysislega og hvarf síðan inn í dagstofuna. Maxine tók körfuna og fór á eftir Billie. Hún var að hugga börnin, sem voru niðurbeygð og shömmustuleg eftir flóttann. „Loftið er svo hressandi hér,“ sagði Maxine, þegar þau höfðu geng- ið um stund. „Eruð þér enn að blekkja sjálfa yður?“ svaraði Billie. „1 fyrstu datt mér í bug, að Dolly gæti ekki gengið svona langt. Ég var búin að gleyma, hvar við vorum. Það er svo sem eng- inn vafi á, að hún getur það.“ Maxine þagði. Dolly hafði hlaupið á undan og kallaði nú til þeirra: “Það eru kind- ur hérna.“ „Hvar?“ spurði Maxine áköf. Dolly anzaði henni ekld. „Juan kann að leika á hirðingjaflautu. Hann hefur sjálfur búið til flautu og spilar oft á hana. Hann sp'ilar vel. Kindurnar hlusta, þegar hann spilar.“ „Ég ælla að spila á hana núna,“ sagði Juan. Kannske annars, að ég gangi nær kindunum fyrst.“ Það voru engar kindur sjáanlegar, . cn Juan og Basil hlupu samt af stað. Dolly varð eftir hjá Maxine og Billie. Engin þeirra var vitundar ögn þreytt. Þær nálguðust nú nokkra skógar- runna, sem drengirnir höfðu horfið á bak við. Maxine Jjorði yarla að vona, að J)ar væru kindur. En Jiegar J>ær komu ]>angað, sá hún 20—30 kindur á beit spölkorn Jiaðan. Það var ókyrrð í þeim. Juan stóð rétt hjá þeim, undir tré, sem líktist eik, en var þó ekki eik. Hann hélt á tréflautu og tók að leika á hana. Fyrstu tónamir ómuðu hreinir, skær- ir og undarlega J)ýðir í kyrrðinni. Kindurnar hættu að bíta og hlust- uðu. Sumar voru órólegar, en hlust- uðu samt. Maxine, Billie og börnin sátu í grasinu og hlustuðu líka. Juan hélt áfram að leika á flaut- una. Nokkrar kindur tóku aftur að bíta, en hinar hlustuðu með spei’rt eyru. „Hér er yndislegt,“ hugsaði Maxine og henni fannst sem hún tilheyrði Jiessu umhverfi. Hér ætti hún að vera. En svo beit hún á jaxl- inn og sagði við sjálfa sig: „Nei, ég vil ekki vera hér. Ég vil það ekki! Ég vil það ekki! Mér er það full- ljóst, að ég er Jjess ekki vei’ð að fá að fara aftur, en ég ætla að fara héð- an.“ Hún snéri sér áköf að Billie og

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.