Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 14
10 SAMTÍÐÍN var barn að aldri. Bróðir hans, sem var tíu árum eldri, reyndi að ganga honum í föður stað. Hvað eftir ann- að reynir hann að tala um fyrir yngri bróðurnum, en hænir og for- tölur eru árangurslausar. Að lokum getur jafnvel hin kald- Íynda hefnigjarna Maxine ekki ann- að en séð, að drengnum er alvara. Hún reynir að slökkva eldinn, sem hún hefur skemmt sér við að tendra. Hún segir Herhert Brent, hvernig hún sé og hvers vegna hún sé svona. Hún segir honum að fara; hann muni hrátt gleyma henni. Sjálf var hún þess fullviss, að von bráðar myndi hann alveg gersamlega gleyma henni. Drengurinn, vonsvikinn og eyði- lagður, gefur móður náttúru ekkert tækifæri til að græða sárið. Von- brigðin og eymdin fylgja honum, þegar hann fer heim til móður sinn- ar. Hann er hjá henni í hálftíma. Ástríkur og elskulegur dylur hánn tilfinningar sínar fyrir henni, svo að hún eigi aðeins ljúfar endurminn- ingar um hann. Þau sjá hana ldukku- stundu síðar, þegar hún hrekkur í ofboðslegri hræðslu upp við Ijyssn- skotið, sem tekur líf sonar hennar. Þau sjá hana ári seinna á dánar- beðinum. Skotið, sem varð syni hennar að l)ana, hefur nú einnig svipt hana lífi. Myndirnar, sem eftir vóru, sýndu enn nýja Maxine. Hún er að vísu enn þá köld, tortryggin og hitur, en iniklu gætnari. Hún forðast mienn, ástir og ástleitni. Hún lifir sínu sér- stæða lífi, eftir sínum sérstæðu skoð- unum um menn og málefni, en hún er enn þá dramblát, sjálfselsk og eigingjörn. Maxine sat grafkyrr eins og stein- gervingur. Henni fannst Hilary vera hja sér, en myndirnar sögðu honum ekkert nýtt; hann hafði verið hezti vinur Herberts Brents. Loks var þessi miskunnarlausa'’ sýning á enda. Maxine ætlaði að fara, en Billie tók í handlegginn á henni. Hún settist því aftur. önnur saga var byrjuð. Nú sást venjuleg leiguíhúð við ó- hreina götu, almúgafólk, hjón með tvær dætur. Móðirin er dugleg, sí- vinnandi. Maðurinn er líka eljumað- ur, sístarfandi, óvenjulega ástríkur faðir, hlíður við yngri sýsturina og góður félagi þeirri eldri. Fyrstu myndirnar sýndu föðurinn og eldri systurina að starfi og leik, síglöð og ánægð. Eldri sýstirin er orðin l jórtán ára. Hún er tíu árum eldri en hin. Hún er nú orðin gjaldkeri í verzlun. Hún var samvizkusöm og vildi komast á- fram, Myndirnár renna framhjá liver af annarri frá ýmsum deildum hinn- ar storu verzlunar. Svo fær hún tæki- færi lil að komast að sem hópdans- mær. Henni gengúr vel. Hún syngur og dansar vel, J)ó að fyrsti skólinn hafi verið gangstétt í hliðargötu í New York. Maxine þrýstir hönd Billie. Faðir og dóttir hindast sterkari vináttu- böndum. Þau hjálpast að við að vinna fyrir heimilinu. Þau flytja i hetra húsnæði, í skemmtilegra umhverfi. Billie fær vel launaða stöðu í næt- urklúhh. Birdie, yngri systirin, er nú orðin stálpuð, Faðirinn veikist;

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.