Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 verzlun og eru ekki þarna. En kyrrar eru smákaupmannabúðir með annan varning allt frá dýrmætum skraut- nuinum niður í tóbaksvörur og tyggi- gúm handa þeim, sem eftir eiga að venja sig af þess kyns óþverra. Forn- bókasölur og fornsölur húsmuna eiga nú aðalheimkynni sitt á Laugavegi og halda þannig uppi sóma hans. I miðbæ þekki ég margt af gömlu húsunum, en j)ó er hann svo um- hreyttur af röð stórra ríkishúsa frá Arnarhóli suður með Lækjargötu og öðrum feiknarlegum báknum, að ég gefst upp að lýsa og stika lieldur eftir Tjarnargötu, unz ég sé, að kyrr er Hljómskálagarður og tjörnin og endurnar ekki flæmdar af henni enn. Við háskólann staðnæmist ég, fagna yfir fegurð ])ess bæjarhverfis, eins og 20. öldin hefur skilað því til niðjanna. Og ég leita bókasafns til að lesa nýjustu heimildir um þróun l)jóðar og höl'uðstaðar. Sumt af því, sem ég las j)ar, rúm- ast ekki fyrr en í næstu Samtíðar- greinum. Það var engin stórfurða að lesa um áttföldun eða níföldun á íbúatölu Reykjavíkur fyrri helming aldarinnar og tvöföldun þeirra eða dátlítið meira en ])að á seinni helm- ingi hennar. En útskýringa j)yrfti sú staðreynd, svo að enginn hræðist hana. Siglingar og iðnaður, sem styðja hvort annað, vorii nú talin einna stærstir atvinnuvegir Reykjavíkur, en ekki man ég hagskýrslutölurnar. Faxasíldin lifir og veiðist í góðu gengi á veturna og minnir öldunga enn á „síldarleysisárið“ 1947. Loftferðir og ferðamannastraumur Tvær ástarsögur GÖUGRÖÐUR eftir Kristmann er ein fegursta saga hans. Hún hefur verið þýdd á f jölda tungumála, en er nýkomin út á ís- lenzku. LITBRIGÐI JARÐAR er frábærlega vel gerð saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. — Aldrei hafa töfrabrögð hans í stíltækni notið sín bet- ur en í þessari ástar- sögu. HELGAFELL. JJl VéLfttiðjah lk £iné(ri Hverfisgötu 42. Framkvæmum alls konar járnsmíði og vélaviðgerðir fyr- ir sjávarútveg, iðiiað og landbúnað. Ávallt nægt efni fyrirliggjandi. Dtvegum beint frá 1. fl. verksmiðjum: efni, vélar og verk- færi til járniðnaðar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.