Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 32
28 SAMTIÐIN þekkii' ekki J)á ;eí,'ilegn útskúfun, sem vqfir yfir ]>eim, er gerast ber- ir að sifjasþellum. Sagan er mikill harmleikur og jafnframt glögg ald- arfarslýsing. NILS JOHAN RUD: FREDENS S0NNER. 1 J)essari bók hefur Rud sótt sér söguefni til stríðsáranna, og er sagan í röð l)eztu „stríðsskáld- sagnanna“, er komið hafa á prent í Noregi. Veldur því örugg tækni svo og stíll höfundar. 73. KROSSGATA 1 m 2 3 4 5 6 7 Pl 8 WWj Écá 9 10 íö»(S iácé Ipl II 12 u IS 16 HIi 17 iá Lárétt: 2. Hrósar. — 6. Fæði (so.). — 8. Gæfa. — 9. Ahlursstig. — 12. Glitrandi (ef. ft.). — 15. Áhöld. — 16. Orka. — 17. UU. —18. Brask. Lóðrétt: 1. Karlniannsnafn (ef.). — 3. Úr leðri. — 4. Afls. — 5. í bókfærslu. — 7. Þýzkur stjórnmálamaður. — 10. Ok (ef. et.). — 11. Nafnbót. — 13. Hægur gangur. — 14. Kvenmannsnafn. — 16. í sólargeisla. RÁÐNING á 72. krossgátu í síðasta hefti: Lárétt: 2. Ratar. — 6. Af. — 8. Rak. — 9. Kól. — 12. Klappar. — 15. Teiti. — 16. Kul. — 17. An. — 18. Marin. Lóðrétt: 1. Sakka. — 3. Ar. — 4. Tappi. — 5. Ak. — 7. Tól. — 10. Latur. — 11. Arinn. — 13. Peli. 14. Ata. — 16. Ka. Kristiiin Giiðna§on Klapparstíg- 27 Sími 2314. Reykjavík Sel og útvega alls konar vara- hluti lil bifreiða, einnig verkfæri alls konar. Ug útvega hinar velþekktu St. Paul vökvasturtur. Munið, að margra ára reynsla cr trygging fyrir hagkvæm- um viðskiptum. Gluggai' Hurðir Og' allt til húsa Magiuí§ Jónsson Trésmiðja Vatnsstig 10. Reykjavík. Sími 3593. Póstbólf 102.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.