Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 bók aí' þeim fróðleik, sem Indriða tókst að safna. Meðal annars er enn óprentað kynþátta- og bændatal, er hann lét eftir sig. Við skjótan lestur í jólaannríkinu í vetur vöktu tveir þættir þessarar bókar mest athygli mína. Annar þeirra nefnist: Höfðhverfingaþáttur og bregður ljósi yfir þá ömurlegu örbirgð, er fátækir búendur og skyldulið þeirra áttu stundum við að búa í barðæri hér á landi fyrr- um. Er slíkt athyglivert lestrarefni ýmsu því fólki, er sárast ber lóm- inn fyrir sína hönd og íslenzku þjóð- arinnar nú á dögum. Hinn þáttinn þykir mér persónulega mjög vænt um. Hann er örstuttur og beitir: Tvínefni. Er þar minnzt á, að í forn- öld og lengi síðan bár enginn hér- lendur maður nema eitl nafn, en tvínefna- og margnefnatízkan eru ekki annað en eftiröpun á dönskum nafngiftum, er orsakað befur þó nokkurn glundroða hér á landi, eins og ekki alls fyrir löngu hefur verið gert að umtalsefni í l'orustugrein hér í Sámtíðinni. Vel sé Indriða Þórkels- syni fyrir hið beilbrigða og þjóðlega sjónarmið hans í þessu máli. En all- ir eru þættir hans athygliverðir. Það er mikill fengur að þessari fræðibók. Hún er annað ritið i Ritsafni Þing- eyinga. Hitt var Saga Þingeyinga til loka þjóðveldisaldar eftir dr. Björn Sigfússon og kom út 194(i. S. Sk. CJAMTfÐIN flytur áskrifcndum sínum ár- ** lega iin>alscfni úr um 200 erlcndum tímaritum, samtals 10 hefti (320 bls.) fyrir aðcins 20 kr. Vefnaðarvörur Barnafatnaður Dömukjólar ★ KJÓLABOÐIN Bergþórugötu 2, Reykjavík. Húsmæður telja POUSHINO^^k ÆT FLOORS. LINO DIRECTIONS APPLY WITM A FLANNEL AND FINlSh WITM Á N. 50FT CI.OTM / BEZTA GÖLFBÓNIÐ Það sparar lneði líma og fé og setur „g 1 a n s- i n n“ á heimilið. Fæst í flestum verzlunum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.