Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN skáldprestinum og varpa skýru Ijósi á ævi hans. Dass varð í lifanda lífi þjóðskáld Norðmanna og er það enn í dag. í þessari ævisögu er í fyrsta sinn reynt að skipa Dass á sinn stað í sambandi við bókmenntaþróun Norðurálfunnar. SIGURD EVENSMO: GRENSE- LAND. Höfundur þessarar skáld- sögu hefur sent frá sér tvær skáld- sögur áður. Sú fyrri: Englandsfar- arnir, kom út árið 1945 og seldist í samtals 55.000 eintökum, enda bæði snjöll og fjallaði um efni, er gagn- tók norsku ])jóðina. Þessi nýja skáld- saga Evensmos fjallar um ungan mann, sem sakir fátæktar verður að hverfa frá háskólanámi og gerist verkamaður. Það er þroskasaga þessa pilts frá barnæsku til manndómsár- anna, en baksýnin er: kreppur og harátta á 3. og 4. tug aldarinnar. Sógan gerist i litlum bæ og varpar Ijósi yfir hæjarlífið gegn sveitalífinu og fólk, sem stefnir öllu hærra cn efni standa til, en einnig þá, er una glaðir við sitt. RONALD FANGEN: OM FRIHET OG ANDRE ESSAYS. Með hinu svip- lega fráfalli Ronalds Fangens misstu Norðmcnn ekki einvörðungu merki- legt skáld, heldur og einhvern snjall- asta greinahöfund sinn. I þessa hók hefur verið safnað 12 greinum skáldsins, og eru 8 þeirra mótaðar af hinni lcristilegu lífsskoðun, er Fangen hafði orðið gagntekinn af. Formálsorð ritar Garl Fredrik En- gelstad, er skrifað hefur hók þá um Fangen, sem s.l. ár var getið hér í ritinu. Þetta ritgerðasafn er úrval ýmissa 'athygliverðra greina, er Fan- #Vf#f hu I u n Árna Jónssonar Hverfisgölu 54. Sími 1333. Símnefni: Standard. ★ ★★ ★★★ ★ Venjulega fyrir- ic ★ lig'gjandi alls * + konar timbur, ★ hurðir, gluggar + ★ og listar. ★ ★★★ ★★★ lAiui' °a iýsi9 allar tegundir, kaupum við liæsta verði. H.f. Lysi Símnefni: LYSI. Reykjavík Símar: 3634 og 1845.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.