Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 gen hafði á síðustu æviárum sínum skrifað í tímarit, og leiddi ein þess- ara greina til handtöku og fangels- isvistar skáldsins á hernámsárunum. STEIN FLEKSTAD: ANGST. Flekstad er einn af yngstu skáldum Noregs, og er Jjetta fyrsta skáldsaga lians, en í flaumi stríðsbókanna ár- ið 1945 átti hann litla snotra hók: Landing- för natten er slutt (Lending fyrir dögun). Skáldsagan Angist gerist í Frakklandi skömmu fyrir heimsstyrjöldiria og í stríðinu. Hún segir frá ungum Norðmanni, sem skortir að vísu hvorki hæfileika né réttlætistilfinningu á tímurn, er all- ir verða, þegai’ mirinst vonum varir, að taka afstöðu tii stórmála dags- ins, en skortir hins vegar skapstyrk til að taka upp baráttu gegn órétt- lætinu. Tvisvar ætlar liann að gerast sjálfboðaliði í styrjöld, en brestur í l)æði skiptin kjark til þess, er á á að herða. Hann bangir meira að scgja í spyrðubandi við kvenmann, sem hann elskar ekki, en lafir þó með. Bókin orkar á lesandann og veitir ank þess innsýn í lífið í Frakk- landi, einkum Parisarlífið. ENGVALD BAKKAN: KROSSEN EIÍ DIN. Sjónarsvið þessarar dap- nrlegn ástarsögu er norsk sveit á seinni hluta 17. aldar, er menn tóku miskunnarlaust á skírlífisbrotum, og þekkjum við Islendingar lil slíks úr okkar eigin sögu. En Inger Mjávas- stöyl, sem alizt hefur upp hjá eldri systur sinni og manni hennar, Knúti, veit ekki, Iivað við liggur, er hún ratar í ástarævintýri með mági sín- um eftir lát konu hans. Hún á sér hið harnslega trúnaðartraust, en BÆKUR PAPPÍR RITFÖXG J3óLaverz(un ^ijfúsar éJijmunclssonar. ujmanc VICTOR , ' v • • . ’ ' ■ ■ - . í‘< ' . ' • ■ DejjHaÍarVctutierjlun Laugaveg' 33. Sími 2236. Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörnr og fatnað á D Ö M U R H E R R A og B Ö R N Góðar vörur! Fjölbreytt úrval.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.