Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.03.1948, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN urinn er“. Þar við fjörðinn eru skjólgirðingar miklar og skipt í deildir. 1 Fossvogi næ ég leiðarenda draums og leggst til sunds í glöðum, nöktum hóp, sem laugar burt í sól og sjó þann aldarbrag og tízku, sem aðskilur kynslóðir. Hér er þjóð mín óbreytt frá því, sem ég man úr bernsku og verður það alltaf hér. Artalið er 2000, og mér skilst inér sé orðið mál að svamla frá þessum unglingabóp inn i eilífð eða Foss- vogsmold. Ég verð á því sundi að lita langri sjón um öxl og sjá Reykjavíkur- lolkið í hinzta sinn. Það er blómi bæjar míns og þjóðar, og hvort er orðið meira virði í ár, hin auðuga borg eða íbúarnir, piltar og stúlkur, karlar og konur, sem þarna standa í allsleysi Adams og Evu? — Sjá, ég segi yður: Þótt Reykjavík hryndi í vetfangi til grunna að liaki þeim, mundi þau allslaus geta reisl að nýju slíka borg til bústaðar sér. Borgir eru dýrmætasta menning- arformið, sem mannkynið hefur ráðizt í að skapa. En árangur þeirrar tilraunar er undir því kominn, að fólkið þroskist svo á henni og þrátt fyrir bana, að það sjálft sé ávallt meira virði en borgin jiess. KtlayHúA €. SalJtúiHÁMH Dra & skrautgripaverzlun Laugaveg 82. — Reykjavík. 21 iifktaf yœ^uHHar etu kriHgarHir þá 'Jranck Sendum gegn póstkröfu um allt land. FRANCH IVIICHEL8EN úrsmíðameistari. Laugaveg 39. Reykjavík. Pósthólf 812. Sími 7264.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.