Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 8
4 SAMTÍÐIN 4 en undirbúningur að þeim hátíðahöldum verður falinn sérstakri hátíðanefnd, og er hann Skálholtsnefnd óviðkomandi.“ Veisstu ? % 1. Hver orti þetta: „Af ryði iskra heimsins hjól, og hatast flestar stéttir.“ 2. Hvað Austurstræti í Reykjavik var upphaflega kallað? 3. Hve margar tennur eru i snigli? 4. Hver kallaði sig: „Verndara alls Islands og hæstráðanda til sjós og lands“? 5. Hvenær átsúkkulaði kom fyrst á heimsmarkaðinn ? Svörin eru á bls. 29. Efni þessa heftis: Hilmar Stefánsson: Framtíðarskipu- lag Skálholtsstaðar ............Bls. 3 Frá Þjóðleikhúsinu ............... — 5 Kvennaþættir Freyju .............. — 6 Dægurlag mánaðarins ..............— 8 Johannes Buchholtz: Það gerðist um nótt (saga) ..................... — 9 Sig. Skúlason: Kynnum íslenzka þjóðmenningu .................. — 11 Kjörorð frægra manna.............. — 12 Frú Eleanor Roosevelt ............ — 13 Fráskilin kona segir frá ......... — 16 Sonja: Samtíðarhjónin ............— 18 Ertu félagslyndur? ............... — 22 Árni M. Jónsson: Bridgeþáttur .... — 26 Skopsögur. Bókafregnir. Krossgáta o. m. fl. Forsíðumynd: ALEXIS SMITH í kvik- myndinni „The Sleeping Tiger“, sem bráð- lega verður sýnd í Gamla Bíó. Æ sturjjtí tn intjut' Góð kona hefur ákjósanleg áhrif á karlmann, glæsileg kona vekur áhuga hans, falleg kona töfrar liann, en indælasta konan fær hann. — Louisville C. Journal. Skemmtilegasta ástarævintýri, sem hugsazt getur, er að skrifast á við kvenmann. — Bernard Shaw. Sú ást, sem frá hjartanu kemur, bálar upp af gleðinni, eykst af ham- ingju og gerir þ a ð, sem hún dáist að, fullkomið; hún gerir sársaukann ódauðlegan og ástvinina guðdóm- lega. ■— Ségur. Koss er ekki eins hávær og fall- byssuskot, en bergmál hans varð- veitist sýnu lengur. — Holmes. Sá maður, sem aldrei hefur elsk- að af verulegri ástríðu, hefur ekki kynnzt fegurstu unaðssemdum lífs- ins. — Stendhal. Hamingjusamt tel ég það hjóna- band, sem uppfyllir öll fyrirheit trú- lofunarstandsins. — M. Goldschmidt. Segið hvað, sem ykkur sýnist. Þeir, sem fundu upp hjónabandið, vissu, hvað þeir voru að gera. — V. Cherbuliez. Yfir gólfið lít ég líða léttum skrefum unga svanna, Ijósan vott og lifandi dæmi listarþroska guðs og manna. Örn Arnarson. GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 82209. TRÚLOFUNARHRINGIR, 14 og 18 karata, STEINHRINGIR, GULLMEN.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.