Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Ertu félagslyndur? FÉLAGSLYNDUR MAÐUR er ving'jarnlegur, samvinnuþýöur og yfirleitt auðveldur í umgengni. Hon- um verður vel til vina og kunningja, hann er hvarvetna boðinn og vel- kominn, hæði til mannfagnaðar og þar, sem um félagslegar fram- kvæmdir er að ræða. Gaktu að gamni þínu undir eftirfarandi próf, og svaraðu sérhverri spurningu með JÁ eða NEI, áður en þú lítur á regl- urnar aftan við þær. 1. -— Áttu auðvelt með að samlag- ast öðru fólki og kynnast því? 2. — Kanritu alltaf vel við þig i hópi fólks, hvort sem þú þekkir það eða ekki? 3. — Mundir þú segja, að það þætti ávallt fengur að hafa þig á mann- fundum og að óhætt væri að treysta þér til að lífga fundina upp og koma málum fram? 4. — Ertu fljótur að öðlast áhuga fyrir liverju því málefni, sem vinir þínir hafa áhuga fyrir? 5. — Ertu í eins mörgum félögum og þú telur þér lienta? 6. — Ertu eins virkur meðlimur i félögum þínum og þú ættir að vera? 7. — Fellur þér vel að vinna að félagslegum átökum í samstarfi við aðra menn ? 8. — Ertu venjulega fyrstur eða einn af þeim fyrstu til að halda ræður á mannfundum? Allar ferðir hefjast í ORLOF Ferðaskrifstofan 0 R L 0 F h.f. Hafnarstræti 21. Reykjavík. Sími 82265. ^Jdöfum dua llt fyir- lifffljandi ikófatnak í fjöí- Ireyttu. úruaii. SKÓSALAN Laugavegi 1. Vallarstrœti 4. Sími 1530. Hringbraut 35. Sími 1532. Nýtízku rafmagnsbakarí Við öll hátíðleg tækifæri ættuð þér að gæða gestum yðar á: Kökum, tertum, ávaxtaís og fromage frá okkur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.