Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN 144. krossgáia 1 \ r“ 4 11 5 11 6 11 1 8 m> mm 9 10 11 12 ®i(g) 13 14 15 16 17 18 81 Wm 19 Lárétt: 1 Æviskeiðið, 6 niðji (þf.), 7 viðureign, 9 taug, 11 frumhvöt, 13 þrép, 14 hæð, 16 á fæti, 17 tíðaratviksorð, 19 norskt tónskáld. Lóðrétt: 2 Tveir eins, 3 viðurværi (þgf.), 4 elskar, 5 saurgaði, 7 karlmanns- nafn, 8 freistingin, 10 ofn, 12 bæjarnafn, 15 kasta tölu á, 18 handsama. RÁÐNING á 143. krossgátu í seinasta hefti. Lárétt: 1 Beinn, 6 slá, 7 ef, 9 lifna, 11 tau, 13 önn, 14 afrit, 16 ri, 17 nit, 19 annes. Lóðrétt: 2 Es, 3 illur, 4 nái, 5 afann, 7 enn, 8 stara, 10 fötin, 12 afi, 15 inn, 18 te. „GuÖmundur,“ sagði faðir við son sinn í fyrstu veizlunni, sem dreng- urinn fékk að fara í, „taktu nú ekki of mikið, og hafðu það til marks, að þegar þér sýnast þessi tvö tjós þarna á veggnum vera orðin fjögur, þá ertu búinn að fá einum of mik- ið.“ „En skrítið pabbi,“ svaraði piltur- inn alveg forviða, „ég sé alls ekki VÖNDUÐ FATAEFNI ávallt fyrirliggjandi, einnig kambgarn í samkvæmisföt. Hagstœtt verð. ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Hafnarstræti 21 uppi. Sími 82276. Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA A VESTURGÖTU 2 hefur beztu og fallegustu LJÓSATÆKIN BÚSÁHÖLDIN HEIMIUSYÉLARNAR Komið og sannfærizt. Látið okkur annast alla rafmagnsvinnu fyrir yður. Síminn er 80946. MA TBORG Niðnrsnðnvornr Fiskur Síld (■ræmncti Framleitt undir opinberu eftirliti.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.