Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 og veðjaði eitt sinn við hann, að hann skyldi geta samið lag, sem meistarinn gæti ekki spilað á slag- hörpuna. Eftir fimm mínútur kom Mozart með nóturnar að laginu, og Haydn settist við hljóðfærið. Von bráðar kallaði Haydn: „Þetta er ekki hægt. Hér er aukanóta, sem mér er ætlað að slá á miðju nótnaborðinu, þegar ég er önnum kafinn með báðar hendurnar sína á hvorum enda þess. Þetta getur enginn maður spilað“. „Biddu, góði“, svaraði Mozart hrosandi og settist við hljóðfærið. Þegar hann kom að fyrmefndri nótu, sló hann hana með nefinu, sem var bæði stórt og kröftugt. KlNVERJAR segja: „Ef krukka slæst í höfuðið á manni og tóma- hljóð heyrist, þá er ekki endilega víst, að krukkan sé tóm.“ 1. SLÆPINGI: „Hvað gerir þú um þessar mundir?“ 2. slæpingi: „Sit héma“. „ÞÉR ERUÐ allra mesti dýravin- ur heyri ég sagt“. „Það má nú kannske til sanns vegar færa, því ég er ákaflega mikið fyrir kjúklinga, síld og sardinur“. FAÐIR: „Ef hann Bensi minn verður óþekkur i skólanum, verðið þér að varast að ávíta hann. En skammið þér bara sessunaut hans; þá lagast Bensi strax“. WEGOLIN ÞVÆR ALLT 2 ömur athuffici / Þýzki hárliðunarvökvinn STRAUB er væntanlegur í verzlanir innan skamms. Davíð S. Jónsson & Co. Umboðs og heildverzlun Þingholtsstræti 18, sími 5932. Allskonar smiðaóhöld og gorðyrkju- verkfæri venjulega fyrirliggjandi Verzlun Vald. Poulsen h|f Klapporstlg 29

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.