Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SVÖR við spurningunum á bls. 4. 1. Jakob Thorarensen. 2. Tværgaden (Þvei’gatan) og seinna Lange Fortoug (Langa gangstétt). 3. 14175. 4. Jörundur hundadagakonungur árið 1809. 5. Árið 1842. RÁÐIXIIIXIG á 17. stafagátu á bls. 5. V É L L Á N R A T A I Ð U N N T R A L L A U P P K ö S T NETHIMNA • Fremstu stafir línanna mynda orðið: VÉLRITUN. Þegar amerískur sveitapiltur sá hnefaleikakeppni í fyrsta sinn, varð honum að orði: „Ef þeir eru ekki að slást út af kvenmanni, þá botna ég bara ekkert í þessu öllu saman.“ 1 Svíþjóð er hörgull á timbri og pappír. í Englandi er kolaskortur. 1 Skotlandi fæst ekki viskí og í Argentínu er kjötskömmtun. — Síld- arleysið á íslandi er af öðrum toga spunnið. ALLAR BÍLAVÖRUR verður hagkvæmast að kaupa hjá KRISTNI GUÐNASYNI Klapparstíg 27. — Sími 2314. ^aintí&arpólblk fylgir tízkunni og gengur í fötum frá okkur. Giíðin. B. Sveinbjarnarson KLÆÐSKERI Garðastræti 2. Reykjavík. Sími 82280. Alþýðuprentsmiðjan Hverfisgötu 8—10, Vitastig 10. R E Y K J AV í K Símar 4905, 6415 og 6467. Prentun d Lólum,, Cooutn og tímaritum. \Jöndu& uinna dddannc^jarnt uerci 3ljót apreiJóía

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.