Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN SKDPSÚGUR BÓNDI nokkur hafðisagt við nj'jan vinnumann sinn, að það, sem á riði, væri að skipuleggja störf sín vel. „Vel skipulagt verlc er hálfnað verk“, sagði hann. Skömmu seinna átti vinnumaður að aka allmiklu af sandi, sem nota átti til húshyggingar. Er hann kom heim að lcvöldi, spurði bóndi, hvern- ig honum sæktist verkið. „Hálfnað“, svaraði vinnumaður kotroskinn. „Ágætt, og hvað mörgum vagn- hlössum ertu búinn að aka?“ spurði bóndi. „Engu“, svaraði vinnumaður, „en ég er búinn að skipuleggja nákvæm- lega, hvar ég ætla að hvolfa sandin- um úr vagninum.“ ROSKINN maður ók vini sínum heim til hans i bíl á vetrarkvöldi í frosti og snjókomu. Eftir að þeir liöfðu tvívegis ekið út af veginum, án þess þó að slys hlytist af, stakk farþeginn upp á því, að þeir þurrlc- uðu snjóinn af framrúðu bílsins, svo að betur sæist út. „Til hvers er það!“ anzaði öku- maðurinn,“ þegar ég var sá bölvað- ur sauður að gleyma gleraugunum mínum heima“. MOZART var lærisveinn Haydns Alls konar bólstruð húsgögn ávallt fyrirliggjandi. Vönduð vinna. Hagstœtt verð. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Frakkastíg 7. Þvottaduftið góða, sem fer sigurför um landið Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár Innidyralamir Útidyralamir Skápslœsingar Hurðarhúnar margar teg. Dyralokur Smekklásar Smekkláslyklar

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.