Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN 9 K-. " 193. SAGA SAMTÍÐARINNAR ' Þai gerðist um nótt Niðurl. „Heyrðu nú,“ sagði Janus. „Er það ekki dálítið hversdagslegt að fara að slást? Við skulum berjast með and- legum vopnum. Við skulum vita, hvor okkar syngur betur. Svo getur ungfrúin sagt til um, hvorn okkar henni lizt betur á.“ Það féllst Mons á. Þau stukku nú öll yfir stauragirðinguna og voru komin inn i aðra landareign. „Þetta er tónlistarsalui’inn minn,“ sagði Janus hátiðlega. „Hljómburðurinn er prýðilegxu’. Það er lika vegna þess, að það er bárujárn á öllurn skúrun- urn i kring. Gei’ið þér svo vel, nú tak- ið þér lagið, heiTa minn.“ „Ég tekþetta lag: Mak mald“ sagði Mons og klungraðist upp á hand- vagn. Hann vætti varimar, barka- kýlið gekk upp og niður, skrokkur- inn á honum geklc allur í hlykkjum, og haim hóf rödd sína. Það kom í ljós, aðhann hafði ágæta barytónrödd og að hann hafði fullkomið vald á þessu garnla kvæði. Ösvikinn Týróli liefði vai’la getað jóðlað eins vel og hann. Við lok hverrar vísu hljómaði eggjandi viðlagið: Mak mak mak -— ma-ha mak! Kisa sat á einni af öskutunnunum og hoi’fði hugfangin á hann. 1 einu vetfangi tók hann undir sig stökk nxikið og var kominn upp til hennar, í’æskti sig og káfaði á hálsinum á sér, fullviss um að sér hefði vel tek- izt. „Jæja, nú er röðin komin að yður,“ sagði hann við Janus. En þótt undarlegt megi vii’ðast, tók Janus þann kost að setjast undir handvagninn. Þetta gat vii’zt hævei’ska ein, og Mons hugsaði sem svo, að hér væri nú sannai’lega hæversku þörf, því að það kom á daginn, að Janus gat ekki sungið. Mons gaf Kisu olnbogaskot og sagði: „Guð minn góður! Þetta var alls ekki rétt kvæði, heldur eitthvað, sem hann bullaði, jafnóðum og hann flutti það, eitthvað um yndislega og mjúka, litla framfætur og svartan, silkigljáandi loðfeld. Tilgangux’inn vur svo sem nógu góðui’, en hvar var sönggetan? Og hvar var karl- mennskan? Það hljómaði nærri þvi eins ok kjökrandi saxófónn, tappi á rúðu og barnsgrátur neðan úr dinimum kjallara. Hi’æðilegt, og bárujámið á skúrnum titraði og skalf við bergmálið af þvi.“ Það var að Mons komið að skella upp úr og hlæja, en þá bar allt í einu nokkuð ~við. Gluggar voru opnaðir á háu húsunum allt i kring, raddir hrópuðu ákvæðisoi’ð, þungir hlittír skullu niður á steinstrætið. Mons og Kisa sáu þann kost vænstan að foi’ða sér, en Janus hélt áfram söng sínum undir handvagninum, eins og ekkert hefði í skoi’izt. Hann hafði þá búizt við þessum ágætu við- tökum. Kettir álíta nefnilega, að þetta séu beztu viðtökur, sem hugs- azt getux’. Kolamoli er talinn jafn- gilda blómvendi, þvottabursti er met- inn á við láviðarsveig. Mons skildi, að hann hafði beðið lægri hlut í við- ui’eigninni og bjóst til að laumast

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.