Samtíðin - 01.04.1955, Qupperneq 9

Samtíðin - 01.04.1955, Qupperneq 9
SAMTÍÐIN 5 I Þjóðleikhusinu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hóf í marzbyrjun sýningar á tveim merkum leikritum sama kvöldið, gamanleiknum Ætlar konan að deyja? eftir enska skáldið Cliristopher Fry og Antigónu eftir franska höfundinn Jean Anouilh. Sýningar þessar voru at- hygliverðar fyrir ýmsra hluta sakir. Er þá fyrst að telja, að hér eru á ferðinni ágæt verk öndvegishöfunda. Þá má nefna, að Baldvin Halldórsson, sem nú er mjög vaxandi leikari, þreytti hér i fyrsta sinn þá þrekraun að annast leikstjórn i Þjóð- leikliúsinu, en hann setti báða leikina á svið og þótti takast mætavel. Loks var frumsýning Antigónu hátíðasýning i til- efni af 40 ára leikaraafmæli Haralds Björnssonar, en hann sést hér á mynd- inni í lilutverki Ivreons konungs i Þebu, móðurbróður Antigónu, og er það annað aðalhlutverk leiksins. ♦ Það er sagt: 4 að hláturinn sé viðsmjör sálarinnar. ♦ að sönn ást veiti fólki guðdómleg mannréttindi. ♦ að dagdaumar visi mönnum leið- ina til stjamanna. ♦ að gallinn við góð áform sé sá, að þau verði venjulega allt of seint til. ♦ að gott uppeldi geri mönnum ldeift að komast af við rudda og dóna. ----♦---- 17. stafagáta X X X XXX X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxx Setjið bókstafi í stað x-anna, þannig að lit komi: 1. lina bókstafs- heiti, 2. 1. úrkoma, 3. 1. gæfa, 4. 1. finna leiðina, 5. 1. kvenmannsnafn, 6. 1. syngja, 7 1. lasleiki, 8 1. á auga. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu stafir hveri'ar línu skrif- stofustarf. Ráðning er á bls. 29. MIIM I Ð Nöra Magasín

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.