Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN Kvennaþættir Samtíðarinnar RITSTJDRI: FREYJA ic Snyrting andlitsins ANDLIT ÞITT speglar allt, sem fram fer í líkama þínum og sál. Það segir til um, hvort blóðið i þér er hreint og hlóðrásin regluleg, hvernig viðurværi þitt er, hvort svefninn sé i lagi, hvort þú hefur áhyggjur o. s. frv. Ef þú brýtur boðorð heilsu- verndarinnar, er það fljótt að segja til sín í andliti þínu. Ef þú neytir ekki nógu vökvakenndrar fæðu og ef fæðan er of sýrugæf, vill húðin í andlili þínu verða of feit, þvi að við það truflast starfsemi fitukirtlanna. En hvort sem þú hefur slæma eða góða húð, þarf að hreinsa hana og nudda tvisvar á dag. „Deep Cleanser“ hreinsunarkrem Helenu Rubinstein hreinsar og mýkir húðina dásamlega. Þetta krem hefur í sér efni, sem eyða hinum fjöhnörgu sýklum, er taka sér bólfestu í svitaholum húðarinn- ar. Á viðkvæma og þurra húð er mjólkurhreinsunar-kremið frá Millot einna hezt. Einnig er til ágætt krem frá Guerlain, svonefnt P. H. 55, ef það skyldi fást liér á landi. Alls kon- ar krem-undirlag, sem notað er fyrir sumarlitarhátt, á að nægja án púð- urs. Það mýkir andlitsdrættina og dregur ckki úr áhrifum sólarljóssins, svo að húðin verður fallega útitekin. Ef þú vilt verða mikið brún í framan, Samkvæmiskjóll úr gulu silki-piqué me8 hvítum ísaum. geturðu notað vökva, sem nefnist „Lotion Bronze Solaire“ og er frá Elizabeth Arden. En líka er til vökvi frá E. Arden, sem ver andlitið fyrir áhrifum sólarljóssins, ef þú skyldir SwÉidikurinn vúsur iciðin u til ak kar. KÁPUBÚÐIN, Laugavegi 35. Sími 4278. Nýjasta tízka ávallt fyrirliggjandi. — Sent gegn póstkröfu um allt land. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.