Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN
21
hinir miklu sjáendur 19. aldarinnar.
Allir aðrir Islendingar, jafnvel þótt
stórskáld væru, voi'u miklu fjötraðri
sínum tíma.
Lárus skiptir hók sinni í þrjá þætti.
I hinum fyrsta er sögð á mjög að-
gengilegan hátt ævisaga Sigurðar
málara, þannig að lesandinn hefur
ávallt menningarlega útsýn til beggja
handa. I öðrum þætti er rakin saga
Leikfélags andans eða Kveldfélags-
ins, sem Sigurður málari var lífið
og sálin í, en starfsemi þessa menn-
ingarfélags er næsta athygliverð,
miðað við aðstæður þær, er það átti
við að búa. I þriðja þættinum er loks
sagt frá listar- og fornfræðastarfi
Sigurðar.
Lárus geiir þá skarplegu uppgötv-
un, að stofninn i hinu alkunna kvæði
Matthíasar um Hallgrím Pétursson
sé í raun og veru til orðinn við
dánarbeð Sigurðar málara, ortur um
hann og engan annan. En fjölmörg
atriði þessarar merku bókar leiða
hugann að því, að höfundur hennar
hefur á undanförnum árum skrifað
í ýmis tímarit fjölda greina um leik-
list og leikara af næmum skilningi
og staðgóðri þekkingu. Það væri
þarft verk, ef hann safnaði þessum
greinum í bók, einkum til gagns og
gamans þeim, er áhuga hafa á leik-
listarsögu. En til að skrifa ýtarlega
sögu ísl. leiklistar er L. S. sjálfkjör-
inn. S. Sk.
Húsgagnasmíðastofan Laugaveg 34B
selur ávallt góð og ódýr húsgögn. Tekur
einnig gömul húsgögn til viðgerðar.
Fljót og góð afgreiðsla. Sími 81461.
Daníel
Þorsteinsson
& Co. h.f.
Bakkastíg, Beykjavík.
Símar 2879 og 4779.
Utgerðarmenii
og sjómenn!
ÞekJcing, fagleg kunnátta og löng
reynsla vor við nýsmíði og hvers
konar viðgerðir á skipum er bezta
trygging fyrir vandaðri vinnu og
traustum frágangi á skipum yðar.
VOLTI
VINNUR
VEL
ALLS KONAR
Raflagnir
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
VOLTI
raftækjaverkstæði
Norðurstíg 3 A.
Reykjavík.
Sími 6458,