Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.04.1955, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 hann tígli, svínaði D og fór síðan inn á V K og tók enn tvö tromp. Nú var staðan þannig: * ----- V 2 ♦ Á-2 ♦ 7 A ----- V G-9 ♦ K-G * ---- A 2 V Á-6 ♦ 8 4* ---- Nú spilaði Manc út síðasta tromp- inu, og Vestur, sem var i þröng, varð að gefa af sér V 9, Norður gaf ♦ 2 og Austur V 8. Næst spilaði Marx ♦ 8, tók með Ás í borðinu, og nú var Austur í kastþröng. Hann gat ekki gefið hjarta, þvi að þá stóðu bæði hjörtun í Suði’i, og hann gat ekki gefið * 10 i, þvi að þá stóð * 7 í borði. Hann tók þann kostinn að gefa hjarta, og Marx fékk báða slagina, sem eftir voru, á V Ás og 6. Hann: „Má ég fylgja yður heim, fröken, það er að segja, ef það er ekki allt of langt.“ Vinnuveitandi: „Hafið þér nokk- urt skírteini um hæfni yðar í þess- ari iðn?“ Verkam.: „Þurfið þér nokkrar sannanir, úr því ég er hér sjálfur?“ Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Fötin frá ANDRÉSI fara yður bezt. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3, Reykjavík. Sími 81250. • hressir m kœfir

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.