Samtíðin - 01.12.1956, Side 30

Samtíðin - 01.12.1956, Side 30
22 SAMTÍÐIN þessi ár, verið förunautur hennar og vegsögumaður á leiðinni til meiri fegurðar og frelsis. f ljóðum hans hefur okkur opinberazt hinn heill- andi skáldskapur jarðlífsins og nátt- úrunnar i kringum okkur, og þau hafa leitt okkur að hjartarótum landsins og kennt okkur, hörnum þess, að elska það. Og þó er Jónas Hallgrímsson ekki ættjarðarskáld í venjulegri merkingu. Ekkert is- lenzkt skáld hefur kunnað tilfinn- ingum sínum tignara hóf, og í raun- inni er honum ættjarðarástin of samgróin og eðlileg, til þess að hann geri hana að sérskildu viðfangsefni í ljóðum sínum. En þegar liann yrk- ir harmljóð eftir vini sína eða sakn- aðarljóð um stúlkuna, sem hann unni, eru kvæðin fyrr en varir orð- in að ástarjátningu til ættjarðar- innar. Þess vegna er föðurlands- laust kvæði naumast til í ljóðabók lians. Jafnvel kvæðin, s,em liann þýðir, kunna ekki við sig annars slaðar en í íslenzkum átthögum.“ Verði framliald smábókaútgáf- unnar eins og til er ætlazt, þykir auðsýnt, að hún geti orðið mikilvægt framlag í sókninni gegn ritrusli þvi, sem dreift er meðal þjóðarinnar ellefu mánuði ársins. 5. Sk. „Elskarðu mig?“ ástin mín.“ „Mundirðu vilja deyja fyrir mig?“ „Nei, ást mín er ódaiiðleg." Húfugerð. Herraverzlun. P. EYFELD Ingólfsstræti 2, Reykjavik. Sími 5098. Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA á Vesturgötu 2 og Laugav. 63. hefur beztu og fallegustu LJása tœh in Mfúsáhötdin Heiwnitisvélnrnar Við bjóðum ávallt bað bezta. Látið okkur annast alla rafmagns- vinnu fyrir yður. Síminn er 80946.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.