Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 20
16
SAMTÍÐIN
ÉG KOM til Worcester eftir um
það bil 45 mínútur og hafði þá ek'-
ið eins hratt og ég þorði í rokinu
og náttmyrkrinu. Ég lagði bílnum
fyrir utan lögreglustöðina.
„Urðuð þér fyrir slysi?“ spurði
næturvörðurinn, þegar hann sá, hve
illa ég var til reika og að fötin mín
voru blóðug.
„Nei,“ sagði ég, „en það hefur orð-
ið hræðilegt slys í Bains Kloof. Náið
í sjúkrabifreið. Það er liálfa mílu
liérna megin við 14 mílnasteininn.
Það er stúlka með lífsmarki aftur
í bílnum. Hann valt út af veginum.
En tvö börn, karlmaður og kvenmað-
ur eru dáin.“
Ég var enn að segja lögregluþjón-
inum frá slysinu, þegar sjúkrabif-
reið var þotin framhjá lögreglustöð-
inni í áttina til Bains Kloof.
Niðurl. í næsta hefti.
AuSugur kaupmaSur þakkaSi ver-
aldargengi sitt því, aS hann hefSi allt-
af gefiS gaum aS smámunum. Dag
nokkum, er hann var aS koma úr búS-
inni, sá hann títuprjón á gangstétt-
inni. Hann beygSi sig óSar til aS hirSa
prjóninn, en missti þá hattinn. Þegar
hann seildist eftir hattinum, duttu
gleraugun hans á gangstéttina og
brotríuSu. 1 sama bili slitnuSu báSar
axlabandatölurnar af buxunum aS
aftan og gervitennurnar hrukku út
úr honum og urSu undir b.íl, — en
títuprjóninum náSi hann.
Framköllun, kópíering
AMATÖRVERZLUNIN,
Laugavegi 55, Reykjavík.
yy Ástawnál V V
Mér finnst ég alls ekki laglegur, en
spegillinn minn veit betur. — Bob
Hope.
Ó, sú bölvun, sem fylgir hjóna-
bandinu! AS viS skulum kalla okkur
yfirdrottnara þessara veikbyggSu
vera og geta þó ekki haft hemil á
ástríSum þeirra! Heldur vildi ég vera
viSbjóSslegasta úrþvætti og hafast
viS í rakasta fangelsiskjallara en aS
verSa aö sætta mig viS, aS annar maS-
ur bægSi mér frá hjarta ástvinu
minnar. Þetta er píslarvætti göfugs
manns; hann er miklu verr settur en
mddamennin. ÞaS eru örlög hans,
óhjákvæmileg eins og dauSinn sjálf-
ur; þaS er erfSahluti hans. — Shake-
speare.
MeSan karlmaSur er kornungur,
hugsar hann ekki mikiS um kvenfólk,
og þegar hann eldist, veit hann ekki,
hvaS hann á aS halda um þaS. — X.
Sá maSur, sem lætur á sér skiljast,
aS hann viti fullvel um ástamál konu
sinnar utan hjónabandsins, er fífl. Sá
maSur, sem þykist ekkert um þau
vita, er skynsamur, og í raun og veru
á hann einskis annars úrkosti. ÞaS er
lika sagt, aS cúllir karlmenn í Fraklc-
landi séu skynsemdarmenn. — Balzac.
Mörg konan hefur misst ákafan aS-
dáanda á því aS giftast honum. — X.
Pipársveinn er venjulega eins kon-
ar minjagripur giftrar konu, sem
hún fargaði, af því að hún fann á
síðustu stundu annan skárri. —
James Bender.
Segið öðrum frá SAMTlÐINNI.