Samtíðin - 01.11.1957, Qupperneq 21
SAMTÍÐIN
17
Eyktir þú sjálfstraust mannsins þíns?
ÞAÐ ER auðvelt fyrir eiginmann
að sitja fastan í því hjólfari, sem
konan hans hýr honum. Hún getur
á margan liátt lyft honum í lífinu, en
einnig grafið undan velgengni hans.
Ef hún er alltaf að segja honum,
hve auvirðilegur hann sé, fer hann
smám saman að trúa því sjálfur.
Spurningar þær, sem hér fara á
eftir, munu hjálpa hverri eiginkonu
til að ganga úr skugga um, livort hún
lvftir manni sínum eða dregur hann
niður.
1. Miðar þú kröfur þínar við tekjur
mannsins þíns ?
2. Gefurðu honum oft í skyn, að
hann sé orðinn allur annar en hann
var áður fyrr?
3. Ertu vön að hrósa honum fyrir
margt, en finna að fáu?
4. Ögrarðu honum með því, að
hann eigi að reyna að likjast ein-
hverjum öðrum?
5. Kyssirðu hann, af því að þig
langi til þess?
6. Ertu vön að hafa orð á því við
hann, að heppinn hafi liann verið,
er hann kvæntist þér ?
7. Gefurðu þér alltaf tíma til að
tala við hann?
8. Segirðu honum þráfaldlega, að
mikið væri hann umkomulaus, ef
hann ætti þig ekki að?
9. Hrósarðu honum, svo að hörn-
in vkkar lieyra til?
10. Segirðu honum oft, að liann
eigi góða daga, meðan þú þrælir þér
út ?
11. Jafnarðu honum við aðra
menn þannig, að það sé honum til
hróss ?
12. Ivvartarðu um það við hann,
hve leiðinlegur hann sé í venjum
sínum og háttum?
13. Hrósarðu honum fyrir, hve
hjálpsamur hann sé við heimilisstörf-
in?
14. Hrósai'ðu lionum fyrir vel-
gengni lians i lífinu?
Reyndu að svai-a þessum spurn-
ingum samkvæmt beztu vitund. Ef
10 svör eða fleiri eru jákvæð, getur
maðurinn þinn í-eitt sig á, að þú
trevstir honum. En ef færi’i en 8
svör eru jákvæð, getur hann illa
treyst því, að þú elskir hann, þó að
þú kunnir að gera það. Leitastu við
að sýna h'onum jafnan ástúð. Mundu,
að farsæld ykkar beggja getur oltið
á því.
Kona ein kom aS litlum syni sín-
um, þar sem hann var að leggja síð-
ustu hönd á blýantsmynd af manni.
„Af hnerjum á þessi mynd að
vera?“ spurði móðirin.
„Af Guði,“ anzaði drengurinn.
„En veiztu ekki, barnið mitf, að
það veit enginn maður, hvernig Guð
lítur út?“
Barnið horfði andartak mjög há-
tíðlega á myndina og sagði síðan:
„Það getur vel verið, en nú geta allir
séð, hvernig hann lítur út.“
MUNIÐ
Nora Magasín