Samtíðin - 01.11.1957, Page 23

Samtíðin - 01.11.1957, Page 23
SAMTÍÐIN 19 Cjit&m. s4> rnlaufliion . 19. fiáttar §tórmót Taflfélagsins SKÁKMjÓT það, sem staðið hefur liér í Reykjavík meirihluta septem- hermánaðar, er eitthvert merkasta skákmót, er hér liefur fariS fram. Taflfélag Reykjavíkur notaSi tæki- færið, er hér voru staddir tveir er- lendir taflmeistarar, lil þess að hjóða heim hinum þriðja: sænska stór- meistaranum Gideon Stálilberg, en liann er frægasti skákmaður á NorS- urlöndum og hefur verið þátttakandi á mörgum öflugustu taflmótum heims undanfarna tvo áratugi, oftast við ágætan orðstír. Keppnin á mótinu var jöfn og hörð og margar skákir forkunnar vel tefld- ar. Friðrik Ólafsson var vel að sigri sínum kominn, liann vann enga sviptibyljasigra eins og stundum áð- ur, en hann sýndi, að hann er vax- andi skákmaður, liann tefldi hezt og öruggast allra keppenda. Við skulum virða fyrir okkur ein skákarlok Friðriks frá mótinu. — Byggingarvörur og alls konar verkfœri er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugaveg 29. Sími 24320. mcmma/ máct. PERLU þvottaduft Framkvæmum hvers konar járniðnaðarvinnu fyrir Sjfttvai'ú íðttaö oej Laatlbáaað Seljum og útvegum hvers konar efni- vöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu, 42, sími 19422.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.