Samtíðin - 01.11.1957, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN
27
*
Islands er það lag
HELGAFELLS-FORLAGIÐ vinn-
ur inikið þarfaverk við að kynna
íslenzku æskufólki íslenzkar úrvals-
bókmenntir og hamla þannig gegn
úrkynjun í bókmenntasmekk þjóðar-
innar. Er þar fyrst að geta liinnar
sár-ódýru vasabókaútgáfu forlagsins,
þar sem öll kvæði Jónasar Hallgríms-
sonar fást fvrir 20 kr. Ekki alls fyrir
löngu komu út hjá forlaginu tvær
bækur, er þjóna sama tilgangi og
áður er getið. Önnur þeirra, Sól skein
sunnan, er sýnishorn erlendra úrvals-
smásagna í mjög snjöllum íslenzk-
um þýðingum. Hin bókin nefnist Is-
lands er það lag, og er sj'nishorn af
ritlist i óbundnu máli eftir Davíð
Stefánsson, Gunnar Gunnarsscon,
Halldór Kiljan Laxness, Sigurð Nor-
dal, Tómas Guðmundsson og Þór-
berg Þórðarson. Þeir, sem hand-
gengnir eru verkum þessara skálda,
kunna auðvitað skil á þessum sýnis-
hornum, en meðal ungs fóllcs eru
vafalaust ærið margir, sem eru ó-
kunnugir þeim, og er bókin þeim
þarfleg kynning.
Kristján Karlsson ritar stuttan for-
mála að bókinni, og kemst þar m. a.
svo að orði: „Sýnisbækur eru með
ýmsu móti, gagnlegar eða fagrar.
Þessi bók er hvorki yfirlit um þró-
un bókmennta né liandbók, henni er
einungis ætlað það hlutverk að færa
Freyju-vöiur mæla meö sér sjálfar.
Veljið það bezta.
FREYJA H.F., sælgætis- og efnagerð
Lindargötu 12. Símar 14Ú14 og 12710.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Hverfisgötu 8—10.
Sími 14905.
Vitastíg 10.
Sími 16415.
REYKJAVÍK.
•
Prentun á bókum,
blöðum og
tímaritum.
Vönduð vinna.
Sanngjarnt verð.
Fljót afgreiðsla.
•
SKRIFSTOFUVÉLAR
♦
RAFMAGNSRITVÉLAR
♦
FERÐARITVÉLAR
*♦
SAMLAGNIN GAVÉLAR
♦
REIKNIVÉLAR
♦
BÓKHALDSVÉLAR
♦
♦
Beztu vörurnar. Lægsta verðið.
♦
BORGitRFELL IS.F.
Klapparstíg 26. Sími 11372.