Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN Lily Pons gefur Bandaríkjakon- um, sem hafa liug á að eyöa sumar- leyfi sínu við Miðjarðarhafið, eftir- fai’andi ráð: „Klæðizt eingöngu baðmullarföt- um og gangið á sandölum. Þá hneykslið þið engan. Það er ekki hi’áðnauðsynlegt að vera fleygur og fær í frönsku, því að franska sveita- fólkið gerir sig furðu vel skiljanlegt með svipbrigðum og handapati. Furðið ykkur ekki á foi’vitni fólksins i frönsku smábæjunum. Leyfið þvi að horfa á ykkur eftir villd og not- ið augun líka sem hezt þið getið. Franskt sveitafólk borðar mikið af hvítlauk. Rithandasafnarar hafa oft haft orð á því við mig, að ég neytti hvítlauks. Það er hverju oi’ði sann- ai’a. Þessi liolla manneldisjurt er eitt af því, sem ég þrái í sambandi við ættjöjrð mína, þegar ég er fjarri henni. Borðið hvítlauk, þegar þið dveljizt í franskri sveit, og þið mun- uð lykta eins og allt hitt fólkið. Hvit- laukurinn er einnig hollustulyf. Þeg- ar ég var barn, borðaði ég hann þrisv- ar á dag. Frakkar kalla það að borða brissode, þegar maður neytir brauðs, sem bleytt er í legi húnum til úr hvitlauk og ögn af salti, ediki og pipar. Það er mjög ljúffengt.“ Svör við fyrirspurnum ÉG ÆTLA að svai’a hér fjórum hréfum, sem borizt hafa. Þrettán ára stúlka hefur áhyggj- Það fólk er vel klætt, sem gengur i fötum, saumuðum eftir Buttericksniðun- um, sem fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélögunum. — Butterick óskar öllu samtíðarfólki gleðilegs nýárs. VEL KLÆDD kona kaupir hattana í Bflattaverzluninni „Hjá Báru“, Austurstræti 14. Sími 15222. Sigurður Reynir Pétursson nœstaréttarlögmaður. Austurstræti 14. Símar 22370 og 19478.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.