Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN 13. I’ung ábyrg'ð mun þjak-j þig fyrri helming ársins. Henni mun siðan af létta, og verður þá gott til ásta. 14. Prýðisár, œvintýraríkt á marga lund. Viðskipti þín munu aukast. 15. Þú verður að vinna baki brotnu, og er þó óvíst um afrakstur, en með þessu móti munt þú leggja grundvöllinn að fram- tíð þinni. 16. Þú munt kynnast nýjum félögum. Vertu varkár. Trúðu ekki á fogurgala, sem ekkert á skylt við sanna vináttu. Þú munt hagnast, en ljáðu ekki viðhlæjend- um þinum peninga. 17. Árið mun færa þér aukna Jiagsæld. Vonir og óskir rætast. Þér gengur vel i ásta- og félagsmálum. 18. Atorka þín mun bera lieillarikan árangur. Þú hækkar í mannfélaginu og auðgast, en vertu var um heimilisfriðinn hjá þér. 19. Heillaár. Hindrunum verður rutt úr vegi. Þú munt ferðast mikið og sérð vonir þínar rætast. Sértu listamaður, muntu baða í rósum. 20. Eftir kvíða og örðugleika mun allt skyndilega breytast á betri veg. Vertu vongóður. 21. Agætar horfur i ásta-, hjúskapar- og fjármálum. Seinna á árinu munt þú hljóta slöðu og heimilisfarsæld. 22. Úvarkárni i orðum mun baka þér örðugleika. Vertu þagmælskur og forðastu breytingar. 23. Fyrstu 8 mánuðirnir munu verða þér gæfurikir. Voldugt fólk verður þér að liði, en seinustu 4 mánul3ir ársins munu valda þér vonbrigðum. 24. Tálvonir og vonbrigði munu steðja að. Farðu varlega með fjármuni þína. Lasleiki seinna á árinu. 25. Árið byrjar og endar giftusamlega. Fjárhagsábati. Ferðalög óhyggileg og óráðlegt er að hyggja á nýjungar. OMEGA-úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá síðustu öld. OMEGA fást hjá Garðari Ólafssyni úrsmið, Lækjartorgi. Sími 10081. Bólstruð húsgögn SVEFNSÓFFAR ARMSTÓLAR DAGSTOFUHÚSGÖGN Sendum gegn póstkröfu um land allt. JJc lófstr uágacjnabolstru.it ^ydácjr. Jf^. oCú^Utl. 'óóonar Bergstaðastræti 2. Reykjavík. Sími 16807. BIFKEIBAEIGENDUR! SHELLo BENZÍN Befri nýtni — Aukin orka Jafnari gangur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.