Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 rískan taflmeistara og heitir Griin- feld-vörn. 5. c4xd5 Rf6xd5 6. e2—e4 Rd5—b4. Nú dugar elcki Rge2 til þess að valda d-peðið: 7. Re2 Bxd4 8. Rxd4 Dxd4 9. Dxd4 Rc2f. Hvitur verður því að leika peðinu fram. 7. d4—d5 c7—c6 8. Rgl—e2 c6xd5 9. e4xd5 Bc8—f5 10. Ddl—a4f Rb8— c6. Staðan er orðin all glæfraleg og verður svo skákina á enda. Hvítur virðist nærri mannvinningi, en má þó ekk-i taka riddarann strax, 1. dxc6 Rc2f 12. Kfl Ddl mát! Hann hrókar því fyrst, og hvernig á svartur þá að komast lijá manntapi? 11. 0—0 Bf5—c2! En vitaskuld ekki Rxd5, Hdl, og svartur er i slæmri klípu. Hvita drottningin á nú aðeins tvo reiti, a3 og b5. Ef 12. Db5, kemur væntanlega Bd3. Svartur get- ur þá svarað Dxb7 með Ba6 og veiðir drottninguna. Hvítur velur því hinn reitinn. 12. Da4—a3 Rb4xd5 13. Da3—c5 Bc2xbl. Nú getur hvítur drepið hvorn manninn, sem hann kýs. 14. Hxbl væri ef lil vill öruggasta leiðin. Svarti er þá enn vandi á höndum vegna riddarans, svo að liann verður senni- lega að skila aftur peðinu, sem hann hefur unnið, en á þá sízt lakara tafl. Szabo hyggst ná meiru með því að drepa riddarann og leita beinna sókn- arfæra, enda verður skákin nú afar flókin og örðug. Komið ávallt fyrst til okkar, ef yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi SIGMAR JÓNSSON úrsm., Laugavegi 84. Sími 10646. Hreinlætistæki kranar o. fl. • Handlaugakranar Botnventlar Vatnslásar Blöndunartæki fyrir baðker Blöndunartæki fyrir steypubað Blöndunartæki fyrir eldhús Tappar í vaska Kranapakningar Kranastútar o. fl. Ofnkranar Rennilokur Ventilhanar Kontraventlar Loftskrúfur Koparkranar Hitamælar V atnshæðamælar Rörkítti Rörhampur Fittings Skolprör Vatnsleiðslurör • Fyrirliggjandi J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastr. 11. Sími 11280. Skúlag. 30.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.