Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN
31
«■
ÞEIR VITR8J
söcðu:
SNORRI HJARTARSON: „tJtlegð
frá sinni eigin tungu er skáldi óþol-
andi. Auk þess er ég alveg sannfærð-
ur um, að það er ekki hægt að ná fín-
ustu blæbrigðum tungunnar nema
hafa drukkið hana í sig með móður-
mjólkinni. Það er því útilokað að
verða Ijóðskáld á erlenda tungu.“
CELIA LUCE: „Smávægilegir örð-
ugleikar eru eins og steinvala. Berðu
hana upp að augum þér, og hún
byrgir þér útsýnið. Haltu henni frá
þér í hæfilegri fjarlægð, og þú munt
geta rannsakað og skilgreint hana.
Varpaðu henni fyrir fætur þér, og
mun þá koma í ljós, hvað hún er:
aðeins örlítil hindrun í viðbót á leið-
inni inn í eilífðina.“
JAMES CAGNEY: „Verk er fólgið
í því að vinna. Ef þú ætlar þér að
skrimta af, verðurðu að þræla“.
JEAN COCTEAU: „Háttvísi er í
því fólgin að vita, hve langt er óhætt
að fara yfir öll sæmileg takmörk“.
HARRIET BEECHER STOWE:
„Þegar þú ert kominn í hann veru-
lega krappan, öll sund virðast lokuð
og þér finnst þú vera að guggna,
skaltu aldrei gefast upp, því að þá er
einmitt að því komið, að allt fer að
ganga þér í vil“.
PASCAL: „Því gáfaðri sem menn
eru, þeim mun meiri frumleik sjá
þeir hjá öðrum. Venjulegu fólki sýn-
ist allir eins.“
A. USSHER: „Síðasta vélabragð
djöfulsins er að þykjast vera dauður.“
IMYJAR BÆKUR
Sveinn Björnsson: Endurminningar.
Sjálfsævisaga fyrsta forseta íslands. Sig-
urSur Nordal sá um útgáfuna. 320 bls.,
ib. kr. 240.00.
Jón R. Hjálmarsson: Atburðir og ártöl. 50
bls., ób. kr. 15.00.
Guðni Jónsson: íslenzkir sagnaþættir og
þjóðsögur XI. hefti. 176 bls., ób. kr.
40.00.
Guðmundur G. Hagalín: í kili skal kjör-
viður. Saga Marínusár Eskilds Jessens
fyrrverándi vélstjóraskólastjóra, skráið
eftir sögu hans sjálfs. 343 bls., íb. kr.
165.00.
Ólafía Jóhannsdóttir: Rit I—II. Frá
myrkri til ljóss, Endurminningar. Aum-
astur allra. Inngangur eftir Bjarna
Benediktsson. 210 + 132 bls., ib. kr.
190.00.
Peter Hallberg: Vefarinn mikli I. hindi.
Um æskuskáldskap Halldórs Kiljans
Laxness. Björn Th. Björnsson þýddi.
195 bls., ib. kr. 144.00 og 190.00.
Eyjólfur Guðmundsson: Merkir Mýrdæl-
ingar (Skaftfellinga rit). Með æviágripi
höfundar eftir Jón A. Jónsson. 320 bls.,
ib. kr. 195.00.
Arnór Sigurjónsson: Einars saga Ásmunds-
inundssonar. Fyrra bindi. Bóndinn í
Nesi. 352 bls., íb. kr. 210.00.
Björn Magnússon: Guðfræðingatal 1847—
1957. Æviágrip allra, sem lokið hafa
embættisprófi í guðfræði. 384 bls., íb.
kr. 225.00.
Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði I—II. Rituð af honum sjálfum.
2. útg. Freysteinn Gunnarsson ritaði for-
mála og sá um útgáfuna. 352 bls., íb.
kr. 235.00.
Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið
bækurnar og ritföngin þar, sem úrvalið
e'r mest. — Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
BÓKAVERZLUN
ÍSAFOLDARFRENTSMIÐJU H.F.
Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.