Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN rntaiigsion: 21. Ðjúpur. tStjpri UM JÓL kom Friðrik Ólafsson lieim úr erfiðustu raun, sem hann hefur lent í til þessa: tvö ströng skák- mót i sama róðri. Árangurinn er flestum enn í fersku minni: I Wa- geningen voru komnir saman 18 af snjöllustu taflmeisturum Evrópu til þess að fá úr því skorið, hverjir þrír skyldu áfram halda í þeim mikla kappleik um heimsmeistaratignina í skák. Þar varð Friðrik næstefstur, og er það frábær árangur. Vestur í Dallas var sti’íðslukkan dálítið mis- jafnari, enda var þreytan þá farin að segja til sín. En sú keppni var ákaflega jöfn, eins og hezt sést af því, að af 14 vinningum mögulegum munaði aðeins 3V2 á efsta manni og neðsta. En þarna tefldi Friðrik líka mjög vel á köflum, eins og sú skák, er hér fer á eftir, er gott dæmi um. En þar vinnur liann sigur á þeim eina manni, er varð fyrir ofan hann i Wageningen. Skákin er óvenju stutt — af skák milli jafn snjallra meistara að vera — en hýsna flókin er hún samt og skemmtileg. Laszlo Szabo Friðrik ólafsson 1. d2—d4 Rg8—fG 2.c2—c4 g’7—g6 3. g2—g3 Bf8—g7 4. Bfl—g2 d7—d5. Það er óvenjulegt að sjá Friðrik beita þessu afbrigði kóngsindverskrar varnar, en það er kennt við austur- Byggingarvörur og alls konar verkfæri er bezt að kaupa hjá okkur. Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. Sími 24320. Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár • Innidyralamir Útidyralamir Hurðahúnar, margar teg. Skápslæsingar Dyralokur Smekklásar Smekkláslyklar tmaent BmiJAVíf; IIIJSIGÖGIV Sófasett, Sófaborð, Svefnsófar eins og tveggja manna. Svefn- stólar, Skrifborð og Kommóður. Áklæði í miklu úrvali. Hverfisgötu 74. Sími 15-10-2.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.