Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN
29
hjarta drottningu. Næst tók Suður
ás og kóng í trompi. Því næst spil-
aði Suður tígulkóng, og er tian kom
í hjá Austri, tók liann næst tígulás,
og drottningin féll. Nú hafSi SuSur
enga örugga innkomu á eigin hendi
nema laufás. Hann spilaSi því lauf-
tvisti og svínaSi drottningunni, og
Vestur fékk á laufkóng. Þar meS
var spiliS tapaS.
Ef spilarinn IiefSi vandaS sig meir
og notaS innkomurnar í eigin hendi
betur, þá hefSi liann liaft meiri
möguleika á aS vinna spiliS, og þaS
hefSi heppnazt eins og spilin liggja.
Rétta spilamennskan eftir að ás og
drottning í lijarta hefur verið spilað,
er að taka tígulkóng og, er tían fellur
í, að taka ás í trompi, siðan tigulás.
Fara síðan inn á spaðakóng, taka
hjartakóng og kasta laufi úr borði,
spila síðan tigli, svína áttunni, taka
tígulgosa og spila síðan trompi. Ef
Vestur á spaðadrottningu, stendur
spilið, því að hann verður annað-
hvort að spila laufi upp í ás-drottn-
ingu eða hjarta, ef hann á það til.
Ef austur hefði átt spaða drottningu,
þá er samt alltaf eftir möguleikinn
að svína.
Maður var spurður, hvernig á því
stæði, að hann hefði alltaf augun aft-
ur, þegar hann æki í strætisvagni.
,,Af því mér leiðist svo að horfa á
allt þetta kvenfólk, sem verður að
standa,“ sagði hann.
Borðið fisk og sparið
FISKHÖLLIN
Tryggvagötu 2. Sími 11240.
Happdrætti
Háskóla íslands
býður yður tœkifœri
til fjárhagslegs vinn-
ings, um leið og þér
styðjið og eflið œðstu
menntastofnun þjóð-
arinnar.
Látið ekki happ
úr hendi sleppa!
Á HVERS MANNS DISK FRÁ
SÍLD .g FISK
BACON
Hamborgarhryggir
Svínahryggir
Bjúgu
Frá alidýrabúi okkar, sem er
fullkomnasta svínabú landsins.
SÍLD & FISKUR
Bergstaðastræti 37.
Símar 24447 og 14240.
Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240.
Hjarðarhaga 10. Sími 19385.
Austurstræti 6. Sími 19650.