Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 32
28
SAMTÍÐJN
~Atrni /f/. ýóniion : 16. grein
BRIDGE
EINS OG flestir vita, eru slemmur
mjög vinsælar meðal bridgespilara.
Flestir fara í hæpnar slemmur, og
er það nokkuð að vonum, því að þá
gefst þeim kostur á að reyna liæfi-
leika sína til hins ýtrasta. En því
fylgir auðvitað, að menn verða að
vera vandvirkir, en á það vill oft
skorta. I nýleikinni keppni Bridge-
félags Rvíkur kom fyrir eftirfarandi
spil, sem sýnir vel, að spilamaðurinn
verður að gæta fyllstu varúðar og
láta ekkert tækifæri ónotað til að
koma spili í liöfn. Báðir í hættu. Suð-
ur gefur:
4 9-6-5 2
V A-D
4 A-G-8-6
4 7-3-2
4 G-7
V 9-6-4-S-2
4 D-10
4> G-9-8-6
4 Á-K-8-3
V K-7-5
4 K-3-2
4 Á-D-5
Sagnir féllu þannig:
S 1 lauf; N 1 gr; S 2 sp; N 4 sp; S 6 sp.
Vestur spilaði út lijarta gosa, sem
tekinn var með ás í horði og siðan
EF ÞAÐ ER LJÓSMYND, þá talið
fyrst við okkur. — Barnaljósmyndir
okkar eru löngu viðurkenndar. —
Ljósmyndastofan Loftur h.f.
Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772.
•JO Í4-IU-4
V G-10-8
4 9-7-S-4
A K-10-4
Sam tíðarf ólkið
rrr
gencju
tíziunnl
°9
firá olíur
Guðm. B. Sveinbjarnarson
Cjciríiaítruii 2 — l^cyljavíl
S,'mi 19280
HEBLSURÆKTAR - KERFID
„VERIÐ UNG“
er samiö eftir 35 jra
reynslu í líkamsrækt
og þjálfun. KERFIÐ
SKÝRIR 1 MÁLI OG
MYNDUM líkamsæf-
ingar, sem YOGAR
fundu upp fyrir 4000
árum, en hefur verið
fært og lagað til nú-
tíma hátta. ÆFING-
AR ÞJÁLFA HVERN
VÖÐVA, halda öllum
liðamótum mjúkum
og örva kirtla-starf-
semina. „VERIÐ
UNG" ásamt skýringarmyndum kostar
aðeins 40 kr. „Verið ung“. Biðjið um
kerfið strax í dag. Það verður sent um
liæl. — Utanáskrift okkar er:
„VERIÐ UNG“. — Pósthólf: 1115, Rvík.