Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN þau einu, sem ekki liöfðu sýkzt. Þau urðu eftir í íbúðinni fyrst um sinn. „Böls mun alls batna“. Eftir tæpa fjóra mánuði standa sakir þannig: Stórt berklasár í öðru lunga föðurins er að gróa. Heilsa barnanna, sem til allrar bamingju voru ekki mikið veik, batnar nú óð- um. Þegar faðirinn er orðinn laus við smit, verður skemmdin numin brott úr lunga hans. Og næsta haust er von til, að fjölskyldan geti sam- einazt á ný. En það er óhugsandi, að fá henni samastað í sama timbur- hjallinum og áður. Þess vegna hefur SlBS aðstoðað hana við að sækja um íbúð í nýju bæjarhúsunum við Gnoð- arvog. Reykjavíkurbær hefur löng- um reynzt okkur mjög hjálplegur við útvegun húsnæðis handa skjól- stæðingum okkar. En til þess að um- rædd fjölskylda geti fengið þarna þriggja herbergja íbúð, þarf hún að greiða 90 þús. kr. út í hönd. Fjöl- skyldan á að visu engan eyri, en mál- ið verður að leysast, og það verður leyst,“ sagði Guðmundur glaður i bragði, er hann lauk skammdegis- sögu sinni. /4. vUnapáltuf £kál4ih ktiáfa VIÐ BIRTUM að þessu sinni eftirfarandi stökur cftir skáJdkonuna ERl.U (Guð- finnu Þorsteinsdóttur): Margir gráta bliknuð blóin. Beygja sorgir flesta. 4n þess nokkur heyri liljóm, hjartans strengir bresta. Bæn ]>ú, sem heyrir hrynja tár hjartans bresta strengi, græddu þetta svöðusár, svo það blæði’ ei lengi. Laufvindur Bliknuð þyrlast blöð af grein, blærinn hauðrið strýkur. Þannig von min ein og ein út í bláinn fýkur. Um dagseíur Sól af himni hverfa fer. Hækka skuggatröllin. Gullið lilað um höfuð sér hafa austurfjöilin. Örlög Reiði örlög ógnahramm, undan má ei flýja. líjörin hörðu knýja fram krafta sifellt nýja. ÞEIM FJÖLGAR daglega, sem lesa Sam- >’SynÍ mmUm Vey7Mr alve° prySÍ~ tíðina. Sendið okkur áskriftarbeiðnina á le°a’“ SaySi faSÍr‘ ”FyHr ÍVeÍmUT ar' bls. 32 og þér fáið árlega 10 hefti fyrir að- “ VWV hann 1 'Uppgjafafötum af eins 55 kr. og 1 eldri árgang í kaupbæti. mér> 'en nÚ er éy * fÖtum af honum.“ önnumst allar myndatökur Rafiagnir. — viðgerðir. bæði á stofu og í heimahúsum. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. C T IT n , n RAFTÆKJAVINNUSTOFA ð 1 U U 1 U ÞORLÁKS JÓNSSONAR H.F. Laugavegi 30. Sími 19-8-49. Grettisgötu 6. — Sími 14184.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.