Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN
11
Mundu9 aö ....
• MAÐUR ei’ i réttuni sniSum,
ef hann er hafinn yfir allan þann
róg, sem lítilnxennin þyrla upp um
hann.
• ÞAÐ ER auðvelt að umbera
lífsreglur annarra, ef menn hafa
engar sjálfir.
• SÆMDARMAÐUR er sá, sem
efnir ávallt oi’S sín, jafnvel viS ó-
reiSumenn.
• MENN vei’Sa oftast ástfangnir
í þeim konunx, er spyrja þá aSeins
spurninga, sem þeir eiga auðvelt með
aS svara.
172. krossgáta
m ©(?>' 1 3 t <5(^1
5 li (§>(<? ^)(ó) 1
K 9 i ■ í 1
1-2 V3)($ (á>fc G>)(? & * w 0>(T- 13
14 i-> ra)(Ki 16
Vii 0>(O (éb
'win- 9
Lárétt: 1 Drekkur, 6 vann eið, 8 far-
fugl, 10 aðgœzla, 12 tímalengd, 13 ábend-
ingarfornafn, 14 eyða (so.), 16 hvíldi sig,
17 landslag, 19 kvenmannsnafn.
Lóðrétt: 2 Fiskur, 3 fljót á Ítalíu, 4
háreysti, 5 tútna, 7 tortíma, 9 ókyrrð, 11
kvenmannsnafn, 15 vanlíðan, 16 líffæri,
18 vó.
RÁÐNINC
á 171. krossgátu í seinasta hefti.
Lárétt: 1 Snæri, 6 efi, 8 ris, 10 fól, 12
il, 13 sá, 14 slæ, 16 æki, 17 ríð, 19 masar.
Lóðrétt: 2 Nes, 3 æf, 4 rif, 5 hrist, 7
sláin, 9 ill, 11 ósk, 15 æra, 16 æða, 18 ís.
Úlla Winblad
ÞAÐ VAR vel til fundið, að Þjóðleik-
húsið skyldi velja þetta sniðuga Bell-
mansleikrit Zuckmayers til jólasýningar
eftir haustsprettinn með Tosca, óveðurs-
stemninguna í Horft af brúnni og grinið
í Romanoff og Júlíu. Jólaleikir eiga að
vera alþýðlegir og góð skemmtun eftir
annríki og óhóf jólahaldsins. Zuckmayer
tekst að laða fram kátbroslegt Bellmans-
andrúmsloft, þar sem sorgin býr í
dreggjum bikaranna, og hann gleymir
ekki að dreypa í leikinn þeirri bitru lifs-
reynslu, er hann, Gyðingurinn, liefur sjálf-
ur orðið fyrir í pólitískum sviptingum við
þýzku nazistana. Það er gamla sagan:
Skáld fl^tur samiíl3arviðhorf sín langt
aftur í timann. Indriði Waage setli leikinn
á svið, með aðalhlutverk fara Herdis Þor-
valdsdóttir (Úlla Winblad) og Róbert
Arnfinnsson (Bellman), en fjöldi leikenda
eru þarna að verki. Heildarsvipur sýn-
ingarinnar er góður, og leikhúsgestir
njóta ánægjulegrar kvöldstundar an'd-
spænis Stokkhólmi og grennd lians á
seinni liluta 18. aldar. Á myndinni sjást:
Jón Aðils (Lindkrona), Herdis Þorvalds-
dóttir (Ulla Winblad), Inga Þórðardótt-
ir (Kajsa Lisa) og Þorgrímur Einarsson
(Zabótín).