Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.02.1958, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN 14. Bg2xd5 Bbl—f5 15. Bcl—g5. Með Bxcöf ynnist peðið aftur, en svartur ætti þá greinilega betra vegna biskupanna. Nú er svart- ur liins vegar í allmiklum vanda. Ilrókun dugar sýnilega ekki vegna Bxc6 og Bxe7. Db6 dugar síður vegna Bxc6f og Dxe7 mát. En Friðrik finn- ur beztu vörnina og hefur jafnframt auga á .gagnsókn: 15. ... Ha8—c8 16. Hfl—el! Snjöll taflmennska af beggja bálfu. Svart- ur hótaði Rd4, en þeim leik mundi bvitur nú svara með 17. Dxe7f Dxe7 18. Rxd4 Dxelf 19. Hxelf Kd7 20. Rxf5 gxf5 21. Bxf7, og þótt svartur eigi skiptamun yfir, er liann eklci of sæll af stöðunni. 15. ... 0-0. Nú er ekki lengur unnt að vinna skiptamun með Bxc6, vegna Hxc6, og bvítur verður að drepa á e7 með drottningunni. 16. Re2—c3 h7—h6 17. Bg5—e3 Rc6—a5! Enn einn óvæntur og snjall leikur! Mergurinn málsins er sá, að nú kemst drottningin ekki á b3 og getur því ekki lialdið valdinu á biskupnum, svo að svartur vinnur hann með því að drepa fyrst á c3 og drepa hann síðan óvaldaðan. En Szabo eygir möguleika á að vinna manninn aftur: Verzlunarsparisjóðurínn tekur á móti innlánsfé í sparisjóðs- og hlaupareikn- ing og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru al- mennt á hverjum tíma. Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19, nema laugardaga kl. 10—12,30. Verzíunarsparisjóðurinn Hafnarstræti 1. Sími 2-21-90. ^TnTTTTNTTX SMURNINGSOLÍUR á allar vélar til sjós og lands. 0LÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.